Umfjöllun: Eyjamenn lönduðu sigri á Stjörnunni Ellert Scheving skrifar 26. júlí 2009 22:05 Andrew Mwesigwa. Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. Liðin byrjuðu þó leikinn með miklum krafti og það var ljóst að hvorugt ætlaði að gefa eftir. Stjörnumenn áttu fyrsta færi leiksins þegar Björn Pálsson átti góða sendingu á Jóhann Laxdal sem komst einn inn fyrir vörn ÍBV en skot hans var slakt og Albert Sævarsson varði. Ekki var mikið um nein afgerandi færi í fyrri hálfleiknum en þegar var komið framyfir venjulegan leiktíma brutu Eyjamenn ísinn. Chris Clements tók hornspyrnu og spyrnti á fjærstöng. Þar kom Andri Ólafsson á mikilli ferð, skallaði boltann í netið af miklum krafti án þess að Bjarni Þórður kæmi nokkrum vörnum við. Seinni hálfleikurinn munlíklega ekki fara í sögubækurnar fyrir fallega knattspyrnu en liðin spiluðu mikinn háloftabolta ogspyrntu markanna á milli. Stjörnumenn hefðu getað jafnað leikinn nokkrum sinnum í seinni hálfleik en tréverkin sáu til þessað ÍBV hélt forystunni til enda. Bæði Halldór Orri Björnsson og Hafsteinn Rúnar Helgason áttu frábær skot í stöng og slá en allt kom fyrir ekki. Þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma fékkDaníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, að líta rauða spjaldið fyrir að sparka til Gauta Þorvarðarsonar sem hafði komið inn á sem skiptimaður. Frekar vafasamur dómur hjá annars góðum dómara leiksins Einar Erni Daníelssyni Eftir rauða spjaldið héldu Eyjamenn boltanum vel og gáfu engin færi á sér þangað til að dómarinn flautaði leikinn af. Eyjamenn hafa því unnið tvo leiki í röð og var þetta fyrsti leikurinn þeirra í sumar sem þeir héldu hreinu. Stjörnumenn hafa hinsvegar ekki alveg náð taktinum á útivelli en eru nánast ósigrandi á heimavelli. ÍBV-Stjarnan 1-0 1-0 (Andri Ólafsson 45.) Hásteinsvöllur: Vestmannaeyjar. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 8-10 (5-7) Varin skot: Albert 3 - Bjarni 4 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 14-19 Rangstöður: 4-3ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 6 Pétur Runólfsson 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 (45. Þórarinn Valdimarsson 4) Andrew Mwesigwa 6 Matt Garner 6 Ajay Leicht Smith 6 Chris Clements 6 Arnór Eyvar Ólafsson 3 Andri Ólafsson 7 (82. Atli Guðjónsson -) Augustine Nsumba 5 (76. Gauti Þorvarðarson -) Tonny Mawejje 5Stjarnan (4-5-1) Bjarni Þórður Halldórsson 6 Guðni Rúnar Helgason 6 Tryggvi Bjarnason 5 Daníel Laxdal 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Jóhann Laxdal 6 Björn Pálsson 6 Birgir Hrafn Birgsisson 5 (67. Andri Sigurjónsson 4) Arnar Már Björgvinsson 3 (76. Baldvin Sturluson -) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46 Bjarni: Var grimm ákvörðun Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld.” 26. júlí 2009 22:43 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. Liðin byrjuðu þó leikinn með miklum krafti og það var ljóst að hvorugt ætlaði að gefa eftir. Stjörnumenn áttu fyrsta færi leiksins þegar Björn Pálsson átti góða sendingu á Jóhann Laxdal sem komst einn inn fyrir vörn ÍBV en skot hans var slakt og Albert Sævarsson varði. Ekki var mikið um nein afgerandi færi í fyrri hálfleiknum en þegar var komið framyfir venjulegan leiktíma brutu Eyjamenn ísinn. Chris Clements tók hornspyrnu og spyrnti á fjærstöng. Þar kom Andri Ólafsson á mikilli ferð, skallaði boltann í netið af miklum krafti án þess að Bjarni Þórður kæmi nokkrum vörnum við. Seinni hálfleikurinn munlíklega ekki fara í sögubækurnar fyrir fallega knattspyrnu en liðin spiluðu mikinn háloftabolta ogspyrntu markanna á milli. Stjörnumenn hefðu getað jafnað leikinn nokkrum sinnum í seinni hálfleik en tréverkin sáu til þessað ÍBV hélt forystunni til enda. Bæði Halldór Orri Björnsson og Hafsteinn Rúnar Helgason áttu frábær skot í stöng og slá en allt kom fyrir ekki. Þegar komið var framyfir venjulegan leiktíma fékkDaníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, að líta rauða spjaldið fyrir að sparka til Gauta Þorvarðarsonar sem hafði komið inn á sem skiptimaður. Frekar vafasamur dómur hjá annars góðum dómara leiksins Einar Erni Daníelssyni Eftir rauða spjaldið héldu Eyjamenn boltanum vel og gáfu engin færi á sér þangað til að dómarinn flautaði leikinn af. Eyjamenn hafa því unnið tvo leiki í röð og var þetta fyrsti leikurinn þeirra í sumar sem þeir héldu hreinu. Stjörnumenn hafa hinsvegar ekki alveg náð taktinum á útivelli en eru nánast ósigrandi á heimavelli. ÍBV-Stjarnan 1-0 1-0 (Andri Ólafsson 45.) Hásteinsvöllur: Vestmannaeyjar. Dómari: Einar Örn Daníelsson 7 Skot (á mark): 8-10 (5-7) Varin skot: Albert 3 - Bjarni 4 Horn: 5-6 Aukaspyrnur fengnar: 14-19 Rangstöður: 4-3ÍBV (4-5-1) Albert Sævarsson 6 Pétur Runólfsson 6 Eiður Aron Sigurbjörnsson 5 (45. Þórarinn Valdimarsson 4) Andrew Mwesigwa 6 Matt Garner 6 Ajay Leicht Smith 6 Chris Clements 6 Arnór Eyvar Ólafsson 3 Andri Ólafsson 7 (82. Atli Guðjónsson -) Augustine Nsumba 5 (76. Gauti Þorvarðarson -) Tonny Mawejje 5Stjarnan (4-5-1) Bjarni Þórður Halldórsson 6 Guðni Rúnar Helgason 6 Tryggvi Bjarnason 5 Daníel Laxdal 6 Hafsteinn Rúnar Helgason 6 Jóhann Laxdal 6 Björn Pálsson 6 Birgir Hrafn Birgsisson 5 (67. Andri Sigurjónsson 4) Arnar Már Björgvinsson 3 (76. Baldvin Sturluson -) Halldór Orri Björnsson 5 Ellert Hreinsson 5
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46 Bjarni: Var grimm ákvörðun Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld.” 26. júlí 2009 22:43 Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mist varði hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46
Bjarni: Var grimm ákvörðun Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld.” 26. júlí 2009 22:43