Bjarni: Var grimm ákvörðun Ellert Scheving skrifar 26. júlí 2009 22:43 Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld." Bjarni sagði einnig veðrið hafa spilað stórt hlutverk í kvöld. „Við spiluðum agaðan varnaleik í fyrri hálfleik gegn þessum sterka vindi og við sáum það bara að þetta náði aldrei að verða leikur, boltinn fauk bara og liðin spiluðu bara háloftabolta." Daníel Laxdal fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir heldur vafasamar sakir og Bjarni var ekki sáttur við spjaldið. „Ég tel þetta mjög grimma ákvörðun en leikurinn var vel dæmdur framan af, nánast engin spjöld og svosem engin átök í gangi en það er nú ekki oft sem spekingarnir við spjöldin hlæja að dómgæslunni." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46 Umfjöllun: Eyjamenn lönduðu sigri á Stjörnunni Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. 26. júlí 2009 22:05 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var vonsvikinn eftir leikinn í kvöld. „Þessi leikur fauk bara burt, það eina sem skilur þessi tvö lið að er þetta eina mark. Við hefðum nú alveg getað jafnað og kannski komist yfir í leiknum en stangirnar voru Eyjamönnum hliðhollar í kvöld." Bjarni sagði einnig veðrið hafa spilað stórt hlutverk í kvöld. „Við spiluðum agaðan varnaleik í fyrri hálfleik gegn þessum sterka vindi og við sáum það bara að þetta náði aldrei að verða leikur, boltinn fauk bara og liðin spiluðu bara háloftabolta." Daníel Laxdal fékk að líta rauða spjaldið undir lok leiksins fyrir heldur vafasamar sakir og Bjarni var ekki sáttur við spjaldið. „Ég tel þetta mjög grimma ákvörðun en leikurinn var vel dæmdur framan af, nánast engin spjöld og svosem engin átök í gangi en það er nú ekki oft sem spekingarnir við spjöldin hlæja að dómgæslunni."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46 Umfjöllun: Eyjamenn lönduðu sigri á Stjörnunni Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. 26. júlí 2009 22:05 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti Sjá meira
Heimir Hallgríms: Framfarir á liðinu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV, var sáttur við sína menn í leikslok. „Það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur, fimm leikir án þess að tapa, fyrsti leikurinn sem við fáum ekki á okkur mark og mér finnst sjáanlegar framfarir á liðinu.” 26. júlí 2009 22:46
Umfjöllun: Eyjamenn lönduðu sigri á Stjörnunni Það var leiðindaveður í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í miklum baráttuleik sem endaði með 1-0 sigri Eyjamanna. Aðstæður voru afar leiðinlegar í kvöld en hávaðarok stóð á annað markið svo ekki var við neinum sambabolta að búast. 26. júlí 2009 22:05