Samfélagið þarf að senda kynferðisbrotamönnum ákveðin skilaboð Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. júlí 2009 13:58 Thelma Ásdísardóttir vill ákærur yfir mönnunum sem höfðu kynferðislegt samneyti við konuna að undirlagi sambýlismanns hennar. Mynd/ Vilhelm. „Mér finnst jákvætt hvað dómurinn er þó langur. Það er kannski ekki að maður sé að gleðjast yfir þungri refsingu í fangelsi, mér finnst það svo kannski annað mál, en mér finnst mikilvægt að samfélagið gefi skilaboð til ofbeldismanna að svona sé ekki liðið," segir Thelma Ásdísardóttir um dóm yfir manni sem var dæmdur fyrir margvíslegt ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, gagnvart sambýliskonu sinni. Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Thelma segist ekki þekkja umrætt mál en af lýsingum í fjölmiðlum að dæma hafi maðurinn fengið aðra karlmenn til að taka þátt í ofbeldinu með sér. „Mér finnst athyglisvert að ellefu manns skuli ganga lausir sem virðast hafa nauðgað henni," segir Thelma. Hún bendir þó á að allir séu saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð en hún hefði viljað sjá ákærur gagnvart þeim. „Mér finnst líka sterkt í þessu máli hvað það kemur ofsalega skýrt fram hvað kynferðislegt ofbeldi er auðveldlega hluti af ofbeldi í parasamböndum," segir Thelma. „Þannig að þegar karlmaður er að beita konu ofbeldi í parasambandi að þá er kynferðislegt ofbeldi svo oft hluti af því. En það kemur svo sjaldan fram af því að þar er svo oft mesta skömmin og sektarkenndin þar," segir Thelma og bendir á að það sé kannski líka oft erfiðast fyrir konuna að átta sig á því hvar ofbeldið byrji og hvar hún sjálf hefur látið yfir sig ganga hluti. „Nú er ég ekki að segja að hún hafi gert það en konum líður oft þannig," segir Thelma. Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira
„Mér finnst jákvætt hvað dómurinn er þó langur. Það er kannski ekki að maður sé að gleðjast yfir þungri refsingu í fangelsi, mér finnst það svo kannski annað mál, en mér finnst mikilvægt að samfélagið gefi skilaboð til ofbeldismanna að svona sé ekki liðið," segir Thelma Ásdísardóttir um dóm yfir manni sem var dæmdur fyrir margvíslegt ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, gagnvart sambýliskonu sinni. Maðurinn var dæmdur í átta ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Thelma segist ekki þekkja umrætt mál en af lýsingum í fjölmiðlum að dæma hafi maðurinn fengið aðra karlmenn til að taka þátt í ofbeldinu með sér. „Mér finnst athyglisvert að ellefu manns skuli ganga lausir sem virðast hafa nauðgað henni," segir Thelma. Hún bendir þó á að allir séu saklausir þar til sekt þeirra er sönnuð en hún hefði viljað sjá ákærur gagnvart þeim. „Mér finnst líka sterkt í þessu máli hvað það kemur ofsalega skýrt fram hvað kynferðislegt ofbeldi er auðveldlega hluti af ofbeldi í parasamböndum," segir Thelma. „Þannig að þegar karlmaður er að beita konu ofbeldi í parasambandi að þá er kynferðislegt ofbeldi svo oft hluti af því. En það kemur svo sjaldan fram af því að þar er svo oft mesta skömmin og sektarkenndin þar," segir Thelma og bendir á að það sé kannski líka oft erfiðast fyrir konuna að átta sig á því hvar ofbeldið byrji og hvar hún sjálf hefur látið yfir sig ganga hluti. „Nú er ég ekki að segja að hún hafi gert það en konum líður oft þannig," segir Thelma.
Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Innlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Fleiri fréttir Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Sjá meira