Enski boltinn

Wenger óttast Man. City

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Arsene Wenger.
Arsene Wenger. Nordic Photos/Getty Images

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, óttast að Man. City muni veita liðinu verðuga samkeppni næstu vetur um að vera á meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni.

City er komið með hörkumannskap og fleiri sterkir leikmenn á leið til félagsins í sumar.

„Ef Man. City gengur vel að kaupa inn sem og fjármálamarköðum þá gæti félagið klifrað upp í eitt af fjórum efstu sætunum," sagði Wenger.

„Aston Villa gæti það líka og svo má ekki gleyma liðum eins og Tottenham."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×