Hálfur Dettifossvegur verri en enginn 25. október 2009 11:24 Við Dettifoss. Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina.Stefnt er að því að fyrsti áfangi nýs Dettifossvegar verði tekin í notkun síðla næsta sumars, 25 kílómetra kafli frá þjóðvegi eitt og niður að fossinum, vestan megin Jökulsár. Framhaldið, 30 kílómetra kafli niður í Kelduhverfi, stefnir í að frestast um óákveðinn tíma.Verktaki Dettifossvegar, Árni Helgason, sér það gerast að ferðamennirnir aki af hringveginum á Mývatnsöræfum að fossinum og svo sömu leið til baka. Frá þjóðvegi eitt verði tiltölulega stutt að fossinum og þeir muni því ekki halda áfram niður í Ásbyrgi, enda er þar bara niðurgrafinn moldarslóði.Á Húsavík óttast menn að þetta muni skaða ferðaþjónustuna þar. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, segir að hálfgerð katastrófa sé framundan þegar Dettifossvegur lendir í niðurskurði og verði ekki kláraður alla leið. Sér lítist mjög illa á það.Þjóðgarðsvörðurinn í Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum, Hjörleifur Finnsson, segir að fyrir Kelduhverfi og Öxarfjörð sé verra að fá þannig bara hálfan Dettifossveg heldur en engan. Hálfklárað verk sé þannig bein ógnun við svæðið. Hann spáir því að ferðamönnum muni fækka þarna, en ekki fjölga eins og á landsvísu. Það sé slæmt, bæði fyrir þjóðgarðinn, en þó sérstaklega fyrir ferðaþjónustuna í kring. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina.Stefnt er að því að fyrsti áfangi nýs Dettifossvegar verði tekin í notkun síðla næsta sumars, 25 kílómetra kafli frá þjóðvegi eitt og niður að fossinum, vestan megin Jökulsár. Framhaldið, 30 kílómetra kafli niður í Kelduhverfi, stefnir í að frestast um óákveðinn tíma.Verktaki Dettifossvegar, Árni Helgason, sér það gerast að ferðamennirnir aki af hringveginum á Mývatnsöræfum að fossinum og svo sömu leið til baka. Frá þjóðvegi eitt verði tiltölulega stutt að fossinum og þeir muni því ekki halda áfram niður í Ásbyrgi, enda er þar bara niðurgrafinn moldarslóði.Á Húsavík óttast menn að þetta muni skaða ferðaþjónustuna þar. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, segir að hálfgerð katastrófa sé framundan þegar Dettifossvegur lendir í niðurskurði og verði ekki kláraður alla leið. Sér lítist mjög illa á það.Þjóðgarðsvörðurinn í Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum, Hjörleifur Finnsson, segir að fyrir Kelduhverfi og Öxarfjörð sé verra að fá þannig bara hálfan Dettifossveg heldur en engan. Hálfklárað verk sé þannig bein ógnun við svæðið. Hann spáir því að ferðamönnum muni fækka þarna, en ekki fjölga eins og á landsvísu. Það sé slæmt, bæði fyrir þjóðgarðinn, en þó sérstaklega fyrir ferðaþjónustuna í kring.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira