Hálfur Dettifossvegur verri en enginn 25. október 2009 11:24 Við Dettifoss. Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina.Stefnt er að því að fyrsti áfangi nýs Dettifossvegar verði tekin í notkun síðla næsta sumars, 25 kílómetra kafli frá þjóðvegi eitt og niður að fossinum, vestan megin Jökulsár. Framhaldið, 30 kílómetra kafli niður í Kelduhverfi, stefnir í að frestast um óákveðinn tíma.Verktaki Dettifossvegar, Árni Helgason, sér það gerast að ferðamennirnir aki af hringveginum á Mývatnsöræfum að fossinum og svo sömu leið til baka. Frá þjóðvegi eitt verði tiltölulega stutt að fossinum og þeir muni því ekki halda áfram niður í Ásbyrgi, enda er þar bara niðurgrafinn moldarslóði.Á Húsavík óttast menn að þetta muni skaða ferðaþjónustuna þar. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, segir að hálfgerð katastrófa sé framundan þegar Dettifossvegur lendir í niðurskurði og verði ekki kláraður alla leið. Sér lítist mjög illa á það.Þjóðgarðsvörðurinn í Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum, Hjörleifur Finnsson, segir að fyrir Kelduhverfi og Öxarfjörð sé verra að fá þannig bara hálfan Dettifossveg heldur en engan. Hálfklárað verk sé þannig bein ógnun við svæðið. Hann spáir því að ferðamönnum muni fækka þarna, en ekki fjölga eins og á landsvísu. Það sé slæmt, bæði fyrir þjóðgarðinn, en þó sérstaklega fyrir ferðaþjónustuna í kring. Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira
Ferðaþjónustuaðilar á norðausturhorni landsins óttast hrun, þegar bara hálfur Dettifossvegur verður opnaður meðfram Jökulsárgljúfrum næsta sumar, og segja að ferðamennirnir muni sleppa Ásbyrgi og byggðunum við norðurströndina.Stefnt er að því að fyrsti áfangi nýs Dettifossvegar verði tekin í notkun síðla næsta sumars, 25 kílómetra kafli frá þjóðvegi eitt og niður að fossinum, vestan megin Jökulsár. Framhaldið, 30 kílómetra kafli niður í Kelduhverfi, stefnir í að frestast um óákveðinn tíma.Verktaki Dettifossvegar, Árni Helgason, sér það gerast að ferðamennirnir aki af hringveginum á Mývatnsöræfum að fossinum og svo sömu leið til baka. Frá þjóðvegi eitt verði tiltölulega stutt að fossinum og þeir muni því ekki halda áfram niður í Ásbyrgi, enda er þar bara niðurgrafinn moldarslóði.Á Húsavík óttast menn að þetta muni skaða ferðaþjónustuna þar. Hörður Sigurbjarnarson, framkvæmdastjóri Norðursiglingar, segir að hálfgerð katastrófa sé framundan þegar Dettifossvegur lendir í niðurskurði og verði ekki kláraður alla leið. Sér lítist mjög illa á það.Þjóðgarðsvörðurinn í Ásbyrgi og Jökulsárgljúfrum, Hjörleifur Finnsson, segir að fyrir Kelduhverfi og Öxarfjörð sé verra að fá þannig bara hálfan Dettifossveg heldur en engan. Hálfklárað verk sé þannig bein ógnun við svæðið. Hann spáir því að ferðamönnum muni fækka þarna, en ekki fjölga eins og á landsvísu. Það sé slæmt, bæði fyrir þjóðgarðinn, en þó sérstaklega fyrir ferðaþjónustuna í kring.
Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Sjá meira