Innlent

Bankarnir þrír styrktu Samfylkinguna um þrettán milljónir

Glitnir, Landsbankinn og Kaupþing styrktu Samfylkinguna um samtals þrettán milljónir á árinu 2006 eftir því heimildir Vísis herma.

Landsbankinn var ásamt Kaupþingi stærsti styrktaraðili Samfylkingarinnar en bankanrir greiddu flokknum hvor um sig tæpar fimm milljónir á árinu 2006. Landsbankinn greiddi eins og frægt er orðið Sjálfstæðisflokknum 25 milljónir á sama ári. Glitnir styrkti Samfylkinguna um þrjár milljónir.











Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×