Fótbolti

Deschamps tekur við Marseille í sumar

AFP

Didier Deschamps mun taka við starfi Erik Gerets þegar hann lætur af störfum sem þjálfari franska liðsins Marseille í sumar.

Deschamps hefur ekki þjálfað síðan hann hætti hjá Juventus árið 2007 en hann vann Evrópukeppnina með liðinu sem leikmaður árið 1993.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×