Deildabikarinn: Myndir og ummæli 1. mars 2009 19:12 NordicPhotos/GettyImages Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. Staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítakeppni þar sem taugar Englandsmeistaranna reyndust sterkari en hjá sigurvegurum keppninnar í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá ummæli stjóra og leikmanna eftir leikinn og skemmtilegar myndir af dramatíkinni í vítakeppninni. "Strákarnir sýndu mikið öryggi í vítakeppninni og Ben Foster varði vel og það gefur honum aukið sjálfstraust. Við hefðum viljað sleppa að fara í framlengingu en það sama má eflaust segja um Tottenham. Við verðum að vera ferskir á miðvkudaginn þar sem deildin og Meistaradeildin hafa forgang hjá okkur." - Sir Alex Ferguson, stjóri United. "Mér fannst við spila mjög vel en vítakeppnir eru alltaf bara lottó og okkur leist ekkert allt of vel á spyrnumennina okkar. Svona er þetta. Liðið spilaði mjög vel og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik." - Harry Redknapp, stjóri Tottenham. "Það stefnir í frábært tímabil hjá okkur ef við höldum svona áfram. Þetta var erfiður elikur og þungur völlurinn hjálpaði ekki. Bæði lið vildu sannarlega vinnan þennan leik en við erum ánægðir að ná að landa þessu." - Mike Phelan, aðstoðarstjóri United. "Ég verð að hrósa strákunum sem náðu að halda haus í vítakeppninni. Þessi leikur lagðist vel í mig frá byrjun og það var frábært að fá að standa í markinu í þessum leik. Þetta var æsilegur leikur og það var frábært að vinna. Við erum Manchester United, við viljum vinna allta titla sem í boði eru." - Ben Foster, markvörður United. "Þetta var bikarúrslitaleikur, svo auðvitað vildum við vinna til að næla okkur í meðbyr líkt og þann sem við fengum eftir HM félagsliða. Vonandi náum við að halda sama hungri og spilamennsku og við höfum gert að undanförnu. Hungur stjórans er mikið og það smitast í leikmennina." - Ryan Giggs, leikmaður United. Hetjan Ben Foster með bikarinnNordicPhotos/GettyImagesAnderson fagnar sigurmarkinu í vítakeppninniNordicPhotos/AFPSir Alex FergusonNordicPhotos/GettyImagesBen Foster ver spyrnu Jamie O´HaraNordicPhotos/AFPCristiano RonaldoNordicPhotos/AFPBen Foster og félagar lyfta bikarnumNordicPhotos/GettyImagesJamie O´Hara klikkaði á fyrsta víti TottenhamNordicPhotos/GettyImagesCristiano RonaldoNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn United fagna eftir úrslitaspyrnu AndersonNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn Tottenham voru ekki sannfærandi í vítakeppninniNordicPhotos/GettyImagesTveir bikarar af fimm mögulegum eru í húsi hjá United á leiktíðinniNordicPhotos/GettyImages Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira
Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. Staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítakeppni þar sem taugar Englandsmeistaranna reyndust sterkari en hjá sigurvegurum keppninnar í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá ummæli stjóra og leikmanna eftir leikinn og skemmtilegar myndir af dramatíkinni í vítakeppninni. "Strákarnir sýndu mikið öryggi í vítakeppninni og Ben Foster varði vel og það gefur honum aukið sjálfstraust. Við hefðum viljað sleppa að fara í framlengingu en það sama má eflaust segja um Tottenham. Við verðum að vera ferskir á miðvkudaginn þar sem deildin og Meistaradeildin hafa forgang hjá okkur." - Sir Alex Ferguson, stjóri United. "Mér fannst við spila mjög vel en vítakeppnir eru alltaf bara lottó og okkur leist ekkert allt of vel á spyrnumennina okkar. Svona er þetta. Liðið spilaði mjög vel og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik." - Harry Redknapp, stjóri Tottenham. "Það stefnir í frábært tímabil hjá okkur ef við höldum svona áfram. Þetta var erfiður elikur og þungur völlurinn hjálpaði ekki. Bæði lið vildu sannarlega vinnan þennan leik en við erum ánægðir að ná að landa þessu." - Mike Phelan, aðstoðarstjóri United. "Ég verð að hrósa strákunum sem náðu að halda haus í vítakeppninni. Þessi leikur lagðist vel í mig frá byrjun og það var frábært að fá að standa í markinu í þessum leik. Þetta var æsilegur leikur og það var frábært að vinna. Við erum Manchester United, við viljum vinna allta titla sem í boði eru." - Ben Foster, markvörður United. "Þetta var bikarúrslitaleikur, svo auðvitað vildum við vinna til að næla okkur í meðbyr líkt og þann sem við fengum eftir HM félagsliða. Vonandi náum við að halda sama hungri og spilamennsku og við höfum gert að undanförnu. Hungur stjórans er mikið og það smitast í leikmennina." - Ryan Giggs, leikmaður United. Hetjan Ben Foster með bikarinnNordicPhotos/GettyImagesAnderson fagnar sigurmarkinu í vítakeppninniNordicPhotos/AFPSir Alex FergusonNordicPhotos/GettyImagesBen Foster ver spyrnu Jamie O´HaraNordicPhotos/AFPCristiano RonaldoNordicPhotos/AFPBen Foster og félagar lyfta bikarnumNordicPhotos/GettyImagesJamie O´Hara klikkaði á fyrsta víti TottenhamNordicPhotos/GettyImagesCristiano RonaldoNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn United fagna eftir úrslitaspyrnu AndersonNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn Tottenham voru ekki sannfærandi í vítakeppninniNordicPhotos/GettyImagesTveir bikarar af fimm mögulegum eru í húsi hjá United á leiktíðinniNordicPhotos/GettyImages
Enski boltinn Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ Sjá meira