Deildabikarinn: Myndir og ummæli 1. mars 2009 19:12 NordicPhotos/GettyImages Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. Staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítakeppni þar sem taugar Englandsmeistaranna reyndust sterkari en hjá sigurvegurum keppninnar í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá ummæli stjóra og leikmanna eftir leikinn og skemmtilegar myndir af dramatíkinni í vítakeppninni. "Strákarnir sýndu mikið öryggi í vítakeppninni og Ben Foster varði vel og það gefur honum aukið sjálfstraust. Við hefðum viljað sleppa að fara í framlengingu en það sama má eflaust segja um Tottenham. Við verðum að vera ferskir á miðvkudaginn þar sem deildin og Meistaradeildin hafa forgang hjá okkur." - Sir Alex Ferguson, stjóri United. "Mér fannst við spila mjög vel en vítakeppnir eru alltaf bara lottó og okkur leist ekkert allt of vel á spyrnumennina okkar. Svona er þetta. Liðið spilaði mjög vel og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik." - Harry Redknapp, stjóri Tottenham. "Það stefnir í frábært tímabil hjá okkur ef við höldum svona áfram. Þetta var erfiður elikur og þungur völlurinn hjálpaði ekki. Bæði lið vildu sannarlega vinnan þennan leik en við erum ánægðir að ná að landa þessu." - Mike Phelan, aðstoðarstjóri United. "Ég verð að hrósa strákunum sem náðu að halda haus í vítakeppninni. Þessi leikur lagðist vel í mig frá byrjun og það var frábært að fá að standa í markinu í þessum leik. Þetta var æsilegur leikur og það var frábært að vinna. Við erum Manchester United, við viljum vinna allta titla sem í boði eru." - Ben Foster, markvörður United. "Þetta var bikarúrslitaleikur, svo auðvitað vildum við vinna til að næla okkur í meðbyr líkt og þann sem við fengum eftir HM félagsliða. Vonandi náum við að halda sama hungri og spilamennsku og við höfum gert að undanförnu. Hungur stjórans er mikið og það smitast í leikmennina." - Ryan Giggs, leikmaður United. Hetjan Ben Foster með bikarinnNordicPhotos/GettyImagesAnderson fagnar sigurmarkinu í vítakeppninniNordicPhotos/AFPSir Alex FergusonNordicPhotos/GettyImagesBen Foster ver spyrnu Jamie O´HaraNordicPhotos/AFPCristiano RonaldoNordicPhotos/AFPBen Foster og félagar lyfta bikarnumNordicPhotos/GettyImagesJamie O´Hara klikkaði á fyrsta víti TottenhamNordicPhotos/GettyImagesCristiano RonaldoNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn United fagna eftir úrslitaspyrnu AndersonNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn Tottenham voru ekki sannfærandi í vítakeppninniNordicPhotos/GettyImagesTveir bikarar af fimm mögulegum eru í húsi hjá United á leiktíðinniNordicPhotos/GettyImages Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira
Manchester United varð í dag enskur deildabikarmeistari eftir sigur á Tottenham í vítakeppni í úrslitaleik á Wembley. Staðan var jöfn 0-0 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu og því varð að grípa til vítakeppni þar sem taugar Englandsmeistaranna reyndust sterkari en hjá sigurvegurum keppninnar í fyrra. Hér fyrir neðan má sjá ummæli stjóra og leikmanna eftir leikinn og skemmtilegar myndir af dramatíkinni í vítakeppninni. "Strákarnir sýndu mikið öryggi í vítakeppninni og Ben Foster varði vel og það gefur honum aukið sjálfstraust. Við hefðum viljað sleppa að fara í framlengingu en það sama má eflaust segja um Tottenham. Við verðum að vera ferskir á miðvkudaginn þar sem deildin og Meistaradeildin hafa forgang hjá okkur." - Sir Alex Ferguson, stjóri United. "Mér fannst við spila mjög vel en vítakeppnir eru alltaf bara lottó og okkur leist ekkert allt of vel á spyrnumennina okkar. Svona er þetta. Liðið spilaði mjög vel og mér fannst við ekki eiga skilið að tapa þessum leik." - Harry Redknapp, stjóri Tottenham. "Það stefnir í frábært tímabil hjá okkur ef við höldum svona áfram. Þetta var erfiður elikur og þungur völlurinn hjálpaði ekki. Bæði lið vildu sannarlega vinnan þennan leik en við erum ánægðir að ná að landa þessu." - Mike Phelan, aðstoðarstjóri United. "Ég verð að hrósa strákunum sem náðu að halda haus í vítakeppninni. Þessi leikur lagðist vel í mig frá byrjun og það var frábært að fá að standa í markinu í þessum leik. Þetta var æsilegur leikur og það var frábært að vinna. Við erum Manchester United, við viljum vinna allta titla sem í boði eru." - Ben Foster, markvörður United. "Þetta var bikarúrslitaleikur, svo auðvitað vildum við vinna til að næla okkur í meðbyr líkt og þann sem við fengum eftir HM félagsliða. Vonandi náum við að halda sama hungri og spilamennsku og við höfum gert að undanförnu. Hungur stjórans er mikið og það smitast í leikmennina." - Ryan Giggs, leikmaður United. Hetjan Ben Foster með bikarinnNordicPhotos/GettyImagesAnderson fagnar sigurmarkinu í vítakeppninniNordicPhotos/AFPSir Alex FergusonNordicPhotos/GettyImagesBen Foster ver spyrnu Jamie O´HaraNordicPhotos/AFPCristiano RonaldoNordicPhotos/AFPBen Foster og félagar lyfta bikarnumNordicPhotos/GettyImagesJamie O´Hara klikkaði á fyrsta víti TottenhamNordicPhotos/GettyImagesCristiano RonaldoNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn United fagna eftir úrslitaspyrnu AndersonNordicPhotos/GettyImagesLeikmenn Tottenham voru ekki sannfærandi í vítakeppninniNordicPhotos/GettyImagesTveir bikarar af fimm mögulegum eru í húsi hjá United á leiktíðinniNordicPhotos/GettyImages
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira