U2-plata í febrúar 16. desember 2008 05:15 Rokkararnir í U2 gefa út sína tólftu hljóðversplötu eftir rúma tvo mánuði. No Line on the Horizon, tólfta hljóðversplata U2, kemur í búðir 23. febrúar á næsta ári. Tónlistarverslunin HMV greindi frá þessu. Mikil eftirvænting er eftir plötunni, sem fylgir eftir How to Dismantle an Atomic Bomb sem kom út fyrir fjórum árum við miklar vinsældir. Harry Crosbie, eigandi O2-tónleikahallarinnar í London og góðvinur U2, segir plötuna þá bestu í sögu sveitarinnar. „Ég held að þetta sé það besta sem þeir hafa gert og ég er ekki bara að segja þetta af því að þeir eru vinir mínir," sagði hann. „Þetta er virkilega skapandi gripur og mér finnst útkoman minna mig á Bítlana þegar þeir voru upp á sitt besta. Þetta er ótrúlega góð plata." Á meðal fleiri platna sem HMV hefur tilkynnt að komi út á næsta ári eru nýjasta plata Depeche Mode sem kemur út 20. apríl og plata Courtney Love, Nobody"s Daughter, sem kemur út 9. febrúar. Einnig eru væntanlegar plötur frá Black Eyed Peas, Dr. Dre, Blur og Aerosmith. Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
No Line on the Horizon, tólfta hljóðversplata U2, kemur í búðir 23. febrúar á næsta ári. Tónlistarverslunin HMV greindi frá þessu. Mikil eftirvænting er eftir plötunni, sem fylgir eftir How to Dismantle an Atomic Bomb sem kom út fyrir fjórum árum við miklar vinsældir. Harry Crosbie, eigandi O2-tónleikahallarinnar í London og góðvinur U2, segir plötuna þá bestu í sögu sveitarinnar. „Ég held að þetta sé það besta sem þeir hafa gert og ég er ekki bara að segja þetta af því að þeir eru vinir mínir," sagði hann. „Þetta er virkilega skapandi gripur og mér finnst útkoman minna mig á Bítlana þegar þeir voru upp á sitt besta. Þetta er ótrúlega góð plata." Á meðal fleiri platna sem HMV hefur tilkynnt að komi út á næsta ári eru nýjasta plata Depeche Mode sem kemur út 20. apríl og plata Courtney Love, Nobody"s Daughter, sem kemur út 9. febrúar. Einnig eru væntanlegar plötur frá Black Eyed Peas, Dr. Dre, Blur og Aerosmith.
Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira