Kominn með nóg af útlendingahatri Breki Logason skrifar 11. febrúar 2008 16:34 Bubbi Morthens „Nú er komið nóg," segir Bubbi Morthens og á þar við útlendingahatrið sem hann segir hafa verið að aukast jafnt og þétt undanfarið. Bubbi er orðinn pirraður og ætlar að láta til sín taka. Miðvikudaginn 20.febrúar verða tónleikar í Austurbæ sem Bubbi stendur fyrir og verður frítt inn. „Ég fékk þessa hugmynd í gærkvöldi og framkvæmdi hana í morgun. Ég er því að auglýsa eftir mönnum úr bransanum til þess að spila með mér en tónleikarnir verða undir yfirskriftinni Bræður og Systur," segir Bubbi sem hefur orðið mikið var við aukið hatur í garð útlendinga upp á síðkastið. „Þetta er í Grunnskólum, á vinnustöðum og maður er að heyra fullorðið fólk tala illa um útlendinga. Þetta er vandamál sem við verðum að horfast í augu við," segir Bubbi sem undrar sig á því að ráðamenn skuli ekki gera neitt í málinu. „Þeir eru náttúrulega upp til hópa idjótar, eins og sést best á þeirri uppákomu sem varð klukkan tvö í dag," segir Bubbi sem gerir sér vel grein fyrir að alltaf séu einhverjir svartir sauðir innan um. „Það mun alltaf vera til einhver hópur af mönnum sem eru ekki tilbúnir að fara eftir lögum og reglum, það er nú ekki langt síðan íslendingar voru bannaðir á búllum í Danmörku," segir Bubbi sem biðlar til tónlistarfólks í landinu. Það tónlistarfólk sem vill taka þátt í tónleikunum með Bubba geta haft samband við Palla Papa í síma 898-5833. Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira
„Nú er komið nóg," segir Bubbi Morthens og á þar við útlendingahatrið sem hann segir hafa verið að aukast jafnt og þétt undanfarið. Bubbi er orðinn pirraður og ætlar að láta til sín taka. Miðvikudaginn 20.febrúar verða tónleikar í Austurbæ sem Bubbi stendur fyrir og verður frítt inn. „Ég fékk þessa hugmynd í gærkvöldi og framkvæmdi hana í morgun. Ég er því að auglýsa eftir mönnum úr bransanum til þess að spila með mér en tónleikarnir verða undir yfirskriftinni Bræður og Systur," segir Bubbi sem hefur orðið mikið var við aukið hatur í garð útlendinga upp á síðkastið. „Þetta er í Grunnskólum, á vinnustöðum og maður er að heyra fullorðið fólk tala illa um útlendinga. Þetta er vandamál sem við verðum að horfast í augu við," segir Bubbi sem undrar sig á því að ráðamenn skuli ekki gera neitt í málinu. „Þeir eru náttúrulega upp til hópa idjótar, eins og sést best á þeirri uppákomu sem varð klukkan tvö í dag," segir Bubbi sem gerir sér vel grein fyrir að alltaf séu einhverjir svartir sauðir innan um. „Það mun alltaf vera til einhver hópur af mönnum sem eru ekki tilbúnir að fara eftir lögum og reglum, það er nú ekki langt síðan íslendingar voru bannaðir á búllum í Danmörku," segir Bubbi sem biðlar til tónlistarfólks í landinu. Það tónlistarfólk sem vill taka þátt í tónleikunum með Bubba geta haft samband við Palla Papa í síma 898-5833.
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Sjá meira