Helgin á Englandi - Myndir Elvar Geir Magnússon skrifar 10. nóvember 2008 17:08 Það var heldur betur líf og fjör í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann Manchester United í stórleik umferðarinnar sem olli svo sannarlega ekki vonbrigðum. Liverpool er aftur komið á sigurbraut, Nicolas Anelka heldur áfram að skora fyrir Chelsea og Tottenham hættir ekki að vinna leiki. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Middlesbrough gerði góða ferð á Villa Park og sótti þrjú stig. Tuncay var hetja Boro og skoraði bæði mörk liðsins, sigurmarkið á 88. mínútu.Nicolas Anelka er farinn að njóta þess í botn að spila með Chelsea. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 útisigri á Blackburn og er markahæstur í deildinni.Paul Robinson, markvörður Blackburn, hleypti tveimur boltum framhjá sér í rigningunni.Obafemi Martins og Shola Ameobi fagna marki þess síðarnefnda fyrir Newcastle gegn Fulham. Þeir gátu þó ekki fagnað eftir leik þar sem Fulham vann 2-1.Söngvarinn Robbie Williams var meðal áhorfenda á stórleik helgarinnar, viðureign Arsenal og Manchester United.Arsenal vann leikinn 2-1 með tveimur mörkum frá Nasri. Enginn fagnaði þó meira í leikslok en Mikael Silvestre, varnarmaður Arsenal og fyrrum leikmaður United.Jussi Jaaskelainen, markvörður Bolton, tók greinilega lýsið sitt á laugardagsmorgun. Hann lék hreint frábærlega í 1-0 útisigri Bolton á Hull. Þrjú gríðarlega mikilvæg stig fyrir Bolton.Fyrir leiki helgarinnar var mínútu þögn til minningar um þá bresku hermenn sem látist hafa í átökum.Robbie Keane svaraði gagnrýnendum með því að skora tvívegis fyrir Liverpool í skyldusigri á West Brom.Portsmouth skoraði sigurmarkið gegn Sunderland í viðbótartíma og var markinu vel fagnað.Everton skoraði þrjú mörk á fimm mínútum og gengu þar með frá West Ham. Saha skoraði tvö af þessum mörkum.Tottenham vann Manchester City þar sem Darren Bent var maður leiksins. Bent blómstrar eftir komu Harry Redknapp og eru menn farnir að heimta landsliðssæti fyrir kallinn. Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Það var heldur betur líf og fjör í leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal vann Manchester United í stórleik umferðarinnar sem olli svo sannarlega ekki vonbrigðum. Liverpool er aftur komið á sigurbraut, Nicolas Anelka heldur áfram að skora fyrir Chelsea og Tottenham hættir ekki að vinna leiki. Ljósmyndarar Getty Images voru á öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og með því að smella á myndaalbúmið hér að neðan má rifja upp helgina í máli og myndum. Middlesbrough gerði góða ferð á Villa Park og sótti þrjú stig. Tuncay var hetja Boro og skoraði bæði mörk liðsins, sigurmarkið á 88. mínútu.Nicolas Anelka er farinn að njóta þess í botn að spila með Chelsea. Hann skoraði bæði mörkin í 2-0 útisigri á Blackburn og er markahæstur í deildinni.Paul Robinson, markvörður Blackburn, hleypti tveimur boltum framhjá sér í rigningunni.Obafemi Martins og Shola Ameobi fagna marki þess síðarnefnda fyrir Newcastle gegn Fulham. Þeir gátu þó ekki fagnað eftir leik þar sem Fulham vann 2-1.Söngvarinn Robbie Williams var meðal áhorfenda á stórleik helgarinnar, viðureign Arsenal og Manchester United.Arsenal vann leikinn 2-1 með tveimur mörkum frá Nasri. Enginn fagnaði þó meira í leikslok en Mikael Silvestre, varnarmaður Arsenal og fyrrum leikmaður United.Jussi Jaaskelainen, markvörður Bolton, tók greinilega lýsið sitt á laugardagsmorgun. Hann lék hreint frábærlega í 1-0 útisigri Bolton á Hull. Þrjú gríðarlega mikilvæg stig fyrir Bolton.Fyrir leiki helgarinnar var mínútu þögn til minningar um þá bresku hermenn sem látist hafa í átökum.Robbie Keane svaraði gagnrýnendum með því að skora tvívegis fyrir Liverpool í skyldusigri á West Brom.Portsmouth skoraði sigurmarkið gegn Sunderland í viðbótartíma og var markinu vel fagnað.Everton skoraði þrjú mörk á fimm mínútum og gengu þar með frá West Ham. Saha skoraði tvö af þessum mörkum.Tottenham vann Manchester City þar sem Darren Bent var maður leiksins. Bent blómstrar eftir komu Harry Redknapp og eru menn farnir að heimta landsliðssæti fyrir kallinn.
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira