Enginn kjúklingaskítur hjá Arsenal Elvar Geir Magnússon skrifar 11. nóvember 2008 23:32 Aaron Ramsey með knöttinn. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur haft þann vana á að tefla fram ansi ungu liði í deildabikarnum. Hann hélt sama hætti gegn Wigan og vann öruggan 3-0 sigur sem vel hefði getað verið stærri. Wenger sagði eftir leikinn að þetta væri besti hópur ungra leikmanna sem hann hafi unnið með. Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, sagði að það væri í rauninni óhugnalegt hve góðir þessir ungu leikmenn séu. Hér að neðan má sjá lið Arsenal sem spilaði leikinn gegn Wigan. Lukasz Fabianski - 1985Pólskur markvörður sem kom til Arsenal í fyrra. Gavin Hoyte - 1990Yngri bróðir Justin Hoyte, alinn upp af Arsenal. Alexandre Song - 1987Frændi Rigobert Song. Hefur verið hjá Arsenal síðan 2005. Johan Djorou - 1987Svissneskur landsliðsmaður sem lék á lánssamningi hjá Birmingham í fyrra.Kieran Gibbs - 1989Var í akademíu Wimbledon en fór til Arsenal þegar hún leystist upp. Jack Wilshere - 1992Sextán ára Englendingur sem leikur sem sókndjarfur miðjumaður eða á köntunum. Vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína gegn Wigan en hann var yngstur á vellinum. Mark Randall - 1989Englendingur sem er alinn upp af Arsenal frá grunni. Aaron Ramsey - 1990Gríðarlega efnilegur miðjumaður sem Arsenal fékk frá Cardiff.Fran Mérida - 1990Spánverji sem Arsenal rændi úr unglingastarfi Barcelona. Jay Simpson - 1988Alinn upp af Arsenal frá grunni. Skoraði tvö mörk gegn Wigan. Carlos Vela - 1989Mexíkóskur sóknarmaður sem mjög miklar vonir eru bundnar við. Varamenn:Amaury Bischoff - 1987 Henry Lansbury - 1990 Rui Fonte - 1990 Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal og Man Utd áfram í deildabikarnum Arsenal og Manchester United komust bæði áfram í enska deildabikarnum í kvöld. Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Wigan á meðan Manchester United vann QPR 1-0 á Old Trafford. 11. nóvember 2008 22:07 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur haft þann vana á að tefla fram ansi ungu liði í deildabikarnum. Hann hélt sama hætti gegn Wigan og vann öruggan 3-0 sigur sem vel hefði getað verið stærri. Wenger sagði eftir leikinn að þetta væri besti hópur ungra leikmanna sem hann hafi unnið með. Steve Bruce, knattspyrnustjóri Wigan, sagði að það væri í rauninni óhugnalegt hve góðir þessir ungu leikmenn séu. Hér að neðan má sjá lið Arsenal sem spilaði leikinn gegn Wigan. Lukasz Fabianski - 1985Pólskur markvörður sem kom til Arsenal í fyrra. Gavin Hoyte - 1990Yngri bróðir Justin Hoyte, alinn upp af Arsenal. Alexandre Song - 1987Frændi Rigobert Song. Hefur verið hjá Arsenal síðan 2005. Johan Djorou - 1987Svissneskur landsliðsmaður sem lék á lánssamningi hjá Birmingham í fyrra.Kieran Gibbs - 1989Var í akademíu Wimbledon en fór til Arsenal þegar hún leystist upp. Jack Wilshere - 1992Sextán ára Englendingur sem leikur sem sókndjarfur miðjumaður eða á köntunum. Vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína gegn Wigan en hann var yngstur á vellinum. Mark Randall - 1989Englendingur sem er alinn upp af Arsenal frá grunni. Aaron Ramsey - 1990Gríðarlega efnilegur miðjumaður sem Arsenal fékk frá Cardiff.Fran Mérida - 1990Spánverji sem Arsenal rændi úr unglingastarfi Barcelona. Jay Simpson - 1988Alinn upp af Arsenal frá grunni. Skoraði tvö mörk gegn Wigan. Carlos Vela - 1989Mexíkóskur sóknarmaður sem mjög miklar vonir eru bundnar við. Varamenn:Amaury Bischoff - 1987 Henry Lansbury - 1990 Rui Fonte - 1990
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal og Man Utd áfram í deildabikarnum Arsenal og Manchester United komust bæði áfram í enska deildabikarnum í kvöld. Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Wigan á meðan Manchester United vann QPR 1-0 á Old Trafford. 11. nóvember 2008 22:07 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Sjá meira
Arsenal og Man Utd áfram í deildabikarnum Arsenal og Manchester United komust bæði áfram í enska deildabikarnum í kvöld. Arsenal vann öruggan 3-0 sigur á Wigan á meðan Manchester United vann QPR 1-0 á Old Trafford. 11. nóvember 2008 22:07