Innlent

Allt tiltækt slökkvilið sent af stað vegna bilunar

Tilkynning barst slökkviliðinu rétt fyrir klukkan tvö í dag um að eldur væri kominn upp á Sambýli við Sogaveg og var allt tiltækt lið slökkviliðsins sent á staðinn. Þegar þangað kom kom í ljós að um bilun í brunavarnakerfi væri að ræða og enginn eldur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×