Innlent

Létust í skothúsi á Auðkúluheiði í gær

Mennirnir tveir sem létust í skothúsi á Auðkúluheiði rétt við Blöndurvirkjun í gær hétu Einar Guðlaugssonar og Flosi Ólafsson.

Einar var fæddur 30. mars 1920 og var til heimilis að Húnabraut 30 á Blönduósi og lætur hann eftir sig eiginkonu og fjögur uppkomin börn. Flosi var fædddur 13. mars árið 1956 og var til heimilis að Jónsgeisla 1 Reykjavík. Lætur hann eftir sig sambýliskonu og tvo uppkomna syni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×