Innlent

Ók út á ísinn

Nítján ára ökumaður slapp með skrekkinn þegar hann sofnaði undir stýri í gær og bíllinn hafnaðí út á ísilagðri Seljadalsá í Reykjadal, skammt frá Laugaskóla.

Við það brotnaði ísinn undan framenda bílsins, en skörin hélt svo bíllinn sökk ekki. Pitlurinn glað vaknaði að vonum við þetta og komst sjálfur út úr bílnum, sem síðan var dreginn upp.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×