Vilja aukna fjármuni til lögreglunnar á Suðurnesjum 31. mars 2008 21:31 Jón Bjarnason er einn af þremur þingmönnum Vg sem leggur fram frumvarpið. Þrír þingmenn vinstri - grænna hafa lagt fram frumvarp til fjáraukalaga þar sem gert er ráð fyrir að 600 milljónir króna til viðbótar verði veittar til löggæslumála á þessu ári. Þriðjungur, eða 200 milljónir, er hugsaður fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu en afgangurinn er ætlaður landsbyggðinni, ekki síst lögreglunni á Suðurnesjum. Þingmennirnir benda á að þeir hafi lagt fram sams konar tillögu fram við vinnslu fjárlagafrumvarps fyrir árið 2008 en þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hafi fellt hana. ,,Flutningsmenn telja að þetta frumvarp leiðrétti mistök sem gerð voru við fjárlagagerðina, enda var upphaflega breytingartillagan lögð fram á sínum tíma vegna staðfestra frétta af fjársvelti lögreglunnar og niðurskurði í rekstri hennar. Ástandið hefur því miður ekki skánað og stöðugar fréttir hafa borist af manneklu og skerðingu löggæslu, ekki síst á Suðurnesjum," segir í greinargerð með frumvarpinu. Algjör öngþveiti að skapast hjá löggæslunni vegna fjárskorts Þar segir enn fremur að algjört öngþveiti sé að skapast hjá löggæslunni í landinu vegna fjárskorts og skipulagsleysis. Sameinuð tollgæsla, öryggisvarsla og flugvernd lögreglu og landamæragæsla á Suðurnesjum hafi gefist vel að mati þeirra sem þar starfa. Þessum verkefnum eigi nú að sundra á hin ýmsu ráðuneyti í sparnaðarsyni og án þess að nokkur greining á málinu hafi farið fram. Félög löggæslumanna hafi mótmælt þessum vinnubrögðum harðlega. Bent er á að fjármagsþörf lögreglunnar á Suðurnesjum hafi aukist í tengslum við vaxandi umferð fólks og síaukna vöruflutninga um flugvöllinn og vegna aukins eftirlits með innflutningi fíkniefna. Engu að síður hafi starfsfólki í þessum störfum verið fækkað. Með frumvarpinu segja þingmenn Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs tekið er á brýnasta fjárhagsvanda löggæslunnar í landinu. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Þrír þingmenn vinstri - grænna hafa lagt fram frumvarp til fjáraukalaga þar sem gert er ráð fyrir að 600 milljónir króna til viðbótar verði veittar til löggæslumála á þessu ári. Þriðjungur, eða 200 milljónir, er hugsaður fyrir lögregluna á höfuðborgarsvæðinu en afgangurinn er ætlaður landsbyggðinni, ekki síst lögreglunni á Suðurnesjum. Þingmennirnir benda á að þeir hafi lagt fram sams konar tillögu fram við vinnslu fjárlagafrumvarps fyrir árið 2008 en þingmenn ríkisstjórnarflokkanna hafi fellt hana. ,,Flutningsmenn telja að þetta frumvarp leiðrétti mistök sem gerð voru við fjárlagagerðina, enda var upphaflega breytingartillagan lögð fram á sínum tíma vegna staðfestra frétta af fjársvelti lögreglunnar og niðurskurði í rekstri hennar. Ástandið hefur því miður ekki skánað og stöðugar fréttir hafa borist af manneklu og skerðingu löggæslu, ekki síst á Suðurnesjum," segir í greinargerð með frumvarpinu. Algjör öngþveiti að skapast hjá löggæslunni vegna fjárskorts Þar segir enn fremur að algjört öngþveiti sé að skapast hjá löggæslunni í landinu vegna fjárskorts og skipulagsleysis. Sameinuð tollgæsla, öryggisvarsla og flugvernd lögreglu og landamæragæsla á Suðurnesjum hafi gefist vel að mati þeirra sem þar starfa. Þessum verkefnum eigi nú að sundra á hin ýmsu ráðuneyti í sparnaðarsyni og án þess að nokkur greining á málinu hafi farið fram. Félög löggæslumanna hafi mótmælt þessum vinnubrögðum harðlega. Bent er á að fjármagsþörf lögreglunnar á Suðurnesjum hafi aukist í tengslum við vaxandi umferð fólks og síaukna vöruflutninga um flugvöllinn og vegna aukins eftirlits með innflutningi fíkniefna. Engu að síður hafi starfsfólki í þessum störfum verið fækkað. Með frumvarpinu segja þingmenn Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs tekið er á brýnasta fjárhagsvanda löggæslunnar í landinu.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira