Hefur efasemdir um aðskilnað tolls og lögreglu á Suðurnesjum 31. mars 2008 15:38 Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, hefur efasemdir um að það sé til góðs að greina milli tolls og lögreglu á Suðurnesjum eins og til stendur. Þetta kom fram í máli hans í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Lúðvík benti á að tilkynnt hefði verið fyrir um tveimur vikum að skilja ætti á milli lögreglu og tolls á Suðurnesjum, færa tollgæsluna undir fjármálaráðuneytið, flugvernd undir samgönguráðuneytið og þá yrði lögreglan áfram undir dómsmálaráðuneytinu. Benti Lúðvík á samstarf lögreglu og tolls hefði gefist vel á Suðurnesjum og lögregluembættið hefði fengið viðurkenningar fyrir störf sín. Því væri mikilvægt að fara vel yfir hlutina áður en ráðist væri í breytingar. Þessi aðskilnaður kallaði hins vegar á breytingar á lögum og spurði hann fjármálaráðherra hvort til stæði að breyta lögum. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði um mikilvægt mál að ræða og að breytingunum fygldu breytingar á lögum sem myndu koma til kasta Alþingis. Benti fjármálaráðherra á að miklar breytingar hefðu orðið á Keflavíkurflugvelli á undanförnum misserum og lögregluembættinu á Suðurnesjum hefði að mörgu leyti gengið vel, þar á meðal í baráttunni við fíkniefnainnflutning. Hins vegar væru fleiri ein ein leið til að gera góða hluti og hann ætti ekki von á öðru en að vel yrði staðið að undirbúningi á breytingum. Ef hann þekkti tollverði og lögreglumenn á Suðurnesjum rétt þá myndu þeir ekki láta breytingarnar spilla sínu góða starfi. Lúðvík kom aftur í pontu og sagðist mikill efasemdarmaður um að greina ætti á milli tollsins og lögreglunnar. Ef röksemdir kæmu fram á Alþingi síðar meir þá áskildi hann sér rétt til að endurskoða hug sinn. Það yrði að vinna faglega að breytingunum á Suðurnesjum og minnti Lúðvík á að skammur tími væri eftir af þingi. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Lúðvík Bergvinsson, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, hefur efasemdir um að það sé til góðs að greina milli tolls og lögreglu á Suðurnesjum eins og til stendur. Þetta kom fram í máli hans í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Lúðvík benti á að tilkynnt hefði verið fyrir um tveimur vikum að skilja ætti á milli lögreglu og tolls á Suðurnesjum, færa tollgæsluna undir fjármálaráðuneytið, flugvernd undir samgönguráðuneytið og þá yrði lögreglan áfram undir dómsmálaráðuneytinu. Benti Lúðvík á samstarf lögreglu og tolls hefði gefist vel á Suðurnesjum og lögregluembættið hefði fengið viðurkenningar fyrir störf sín. Því væri mikilvægt að fara vel yfir hlutina áður en ráðist væri í breytingar. Þessi aðskilnaður kallaði hins vegar á breytingar á lögum og spurði hann fjármálaráðherra hvort til stæði að breyta lögum. Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra sagði um mikilvægt mál að ræða og að breytingunum fygldu breytingar á lögum sem myndu koma til kasta Alþingis. Benti fjármálaráðherra á að miklar breytingar hefðu orðið á Keflavíkurflugvelli á undanförnum misserum og lögregluembættinu á Suðurnesjum hefði að mörgu leyti gengið vel, þar á meðal í baráttunni við fíkniefnainnflutning. Hins vegar væru fleiri ein ein leið til að gera góða hluti og hann ætti ekki von á öðru en að vel yrði staðið að undirbúningi á breytingum. Ef hann þekkti tollverði og lögreglumenn á Suðurnesjum rétt þá myndu þeir ekki láta breytingarnar spilla sínu góða starfi. Lúðvík kom aftur í pontu og sagðist mikill efasemdarmaður um að greina ætti á milli tollsins og lögreglunnar. Ef röksemdir kæmu fram á Alþingi síðar meir þá áskildi hann sér rétt til að endurskoða hug sinn. Það yrði að vinna faglega að breytingunum á Suðurnesjum og minnti Lúðvík á að skammur tími væri eftir af þingi.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira