Innlent

Mikil snjókoma í Eyjum

Mikil snjókoma er nú í Vestmannaeyjum. Að sögn lögreglu er um „fínasta jólasnjó" að ræða. Um tveggja stiga hiti er nú í Eyjum og því er slabbið mikið á götunum en þessi óvenjumikla snjókoma hefur þó ekki orsakað nein vandræði í bænum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×