Innlent

Tal um evruna skilar engum árangri að mati Valgerðar

Valgerður Sverrisdóttir þingmaður Framsóknar segir að Samfylkingin sé ekki að ná neinum árangri með tali sínu um evruna.

Þau Valgerður og Lúðvík Bergvinsson þingmaður Samfylkingarinnar ræddu um Evrópumálin í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Fyrir utan að Valgerður telur Samfylkingu ekki vera að ná árangri í tali sínu um evruna, segir hún Samfylkingu vera bara að ergja Sjálfstæðismenn með þessu evrutali.

 

 

Hægt er að hlusta á spjallið á slóðinni: http://www.bylgjan.is/?PageID=1857




Fleiri fréttir

Sjá meira


×