Innlent

Engin alvarleg slys

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Ekki er vitað til að alvarleg slys hafi orðið í umferðinni það sem af er degi, þrátt fyrir mikla snjókomu á suð-vestanverðu landinu. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að umferðaróhöpp séu 21 talsins frá því klukkan sjö í morgun, sem er um þriðjungi meira en á meðaldegi. Lögreglan á Selfossi segir að færðin sé ákaflega slæm og vill beina þeim tilmælum til fólks að vera ekki á ferðinni að óþörfu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×