Telur álit mannréttindanefndar SÞ ekki kalla á lagabreytingu 15. janúar 2008 14:38 Geir H. Haarde forsætisráðherra telur nýlegt álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í máli tveggja sjómanna ekki gefa sérstakt tilefni til lagabreytinga hér á landi. Þetta kom fram í máli hans í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, gerði álit mannréttindanefndarinnar að umtalsefni sínu og benti á að samkvæmt því gætti íslenska fiskveiðikerfið ekki jafnræðis gagnvart þegnum landsins og hefði stjórnvöldum verið falið að skoða málið. Vísaði Guðjón Arnar meðal annars til orða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanns Samfylkingarinnar, sem sagði að Íslendingar gætu ekki ætlast til þess að aðrir virtu mannréttindi færu þeir ekki sjálfir eftir áliti mannréttindanefndar. Hins vegar hefði Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagt að álitið kallað ekki á neinar lagabreytingar. Innti Guðjón Arnar forsætisráðherra eftir skoðun hans áliti mannréttindanefndarinnar. Rökstuðningur mannréttindanefndar fátæklegur Geir H. Haardae sagði álitið athyglisvert en benti á að það væri ekki bindandi að þjóðarrétti fyrir Íslendinga. Þá væru engar vísbendingar veittar í álitinu hvað íslensk stjórnvöld ættu að skoða. Enn fremur teldi hann rökstuðning mannréttindanefndarinnar fátæklegan en sagði að farið yrði nákvæmlega yfir málið. Benti hann enn fremur á að gert væri ráð fyrir því í stjórnarsáttmála Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að farið yrði yfir fiskveiðikerfið og það mætti hugsanlega flétta saman við yfirferðina á áliti mannréttindanefndarinnar. Hann teldi hins vegar að álitið gæfi ekki sérstakt tilefni til lagabreytinga á Íslandi. Guðjón Arnar sagði augljóst að ágreiningur væri um það hvort taka þyrfti tillit til álitsins og breyta lögum vegna þess. Staðan væri sú að alþjóðastofnun hefði sagt að núverandi lagasetning stæðist ekki jafnræðisreglu um að allir fái að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa sér. Því væri hann óssamála áliti forsætisráðherra. Fram kom í máli Geirs H. Haarde að sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis myndi fara yfir málið í vikunni og kalla til alla helstu sérfræðinga landsins í þessum málum. Það ætti hins vegar ekki að rjúka upp til handa og fóta og kalla eftir lagabreytingu. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Geir H. Haarde forsætisráðherra telur nýlegt álit mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í máli tveggja sjómanna ekki gefa sérstakt tilefni til lagabreytinga hér á landi. Þetta kom fram í máli hans í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, gerði álit mannréttindanefndarinnar að umtalsefni sínu og benti á að samkvæmt því gætti íslenska fiskveiðikerfið ekki jafnræðis gagnvart þegnum landsins og hefði stjórnvöldum verið falið að skoða málið. Vísaði Guðjón Arnar meðal annars til orða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra og formanns Samfylkingarinnar, sem sagði að Íslendingar gætu ekki ætlast til þess að aðrir virtu mannréttindi færu þeir ekki sjálfir eftir áliti mannréttindanefndar. Hins vegar hefði Einar K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra sagt að álitið kallað ekki á neinar lagabreytingar. Innti Guðjón Arnar forsætisráðherra eftir skoðun hans áliti mannréttindanefndarinnar. Rökstuðningur mannréttindanefndar fátæklegur Geir H. Haardae sagði álitið athyglisvert en benti á að það væri ekki bindandi að þjóðarrétti fyrir Íslendinga. Þá væru engar vísbendingar veittar í álitinu hvað íslensk stjórnvöld ættu að skoða. Enn fremur teldi hann rökstuðning mannréttindanefndarinnar fátæklegan en sagði að farið yrði nákvæmlega yfir málið. Benti hann enn fremur á að gert væri ráð fyrir því í stjórnarsáttmála Samfylkingarinnar og Sjálfstæðisflokksins að farið yrði yfir fiskveiðikerfið og það mætti hugsanlega flétta saman við yfirferðina á áliti mannréttindanefndarinnar. Hann teldi hins vegar að álitið gæfi ekki sérstakt tilefni til lagabreytinga á Íslandi. Guðjón Arnar sagði augljóst að ágreiningur væri um það hvort taka þyrfti tillit til álitsins og breyta lögum vegna þess. Staðan væri sú að alþjóðastofnun hefði sagt að núverandi lagasetning stæðist ekki jafnræðisreglu um að allir fái að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa sér. Því væri hann óssamála áliti forsætisráðherra. Fram kom í máli Geirs H. Haarde að sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd Alþingis myndi fara yfir málið í vikunni og kalla til alla helstu sérfræðinga landsins í þessum málum. Það ætti hins vegar ekki að rjúka upp til handa og fóta og kalla eftir lagabreytingu.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira