Kosningasvindl á Hæðinni 3. maí 2008 15:55 Hver tölva hefur svokallað IP númer sem skráist inn í vefkerfi við kosningu. MYND/Getty Images Tölvudeild 365 hefur komist að töluverðu kosningasvindli á Vísi í vali á fallegasta rýminu á Hæðinni. Þannig hafa nokkrar svokallaðar IP tölur kosið mörgum sinnum sama parið. IP tala er einhverskonar einkennisnúmer á hverja tölvu sem á einungis að geta kosið einu sinni. Dæmi eru um í kosningunni á Hæðinni að ein IP tala hafi kosið mörg hundruð sinnum á dag í kosningunni. Hjalti Egilsson vefstjóri 365 segir að málið hafi verið skoðað eftir að bera fór á töluverðu misræmi á milli niðurstöðu dómnefndar, umræðu á bloggum og úrslitum kosninganna. Í ljós hafi komið að nokkrar IP tölur hafi kosið ítrekað sama parið. Ávallt sé fylgst með því sem gerist í kosningum á Vísi og gripið í taumana ef grunur leiki á að verið sé að misnota kerfið. Sá möguleiki sé þó alltaf til staðar á netinu og þess vegna séu kosningar af þessu tagi skoðaðar reglulega. Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri þáttanna segir að ómögulegt hafi verið að vita af svindlinu. Hin pörin hafi þó bent á að ekki væri allt með felldu; „Það var líka ótrúlegt að sama parið væri alltaf að fá flest atkvæði á Vísi. Það var ekki í samræmi við kosningu sem við vorum með á vef Stöðvar 2." Hrafnhildur bendir á að kosningin á Vísi eða öðrum netmiðlum hafi ekkert vægi í úrslitaþættinum, hún hafi einungis verið sett upp til gamans fyrir lesendur. Úrslitin ráðist með símakosningu sem hófst eftir þáttinn á fimmtudag og stendur fram að því að tilkynnt verður um sigurvegarann. Úrslitaþátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 næstkomandi fimmtudagskvöld. En nánari upplýsingar um þættina og pörin má finna hér ásamt spjalli og upplýsingum um rýmin og hluti í þeim. Hæðin - efni Menning Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Tónlist „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita Sjá meira
Tölvudeild 365 hefur komist að töluverðu kosningasvindli á Vísi í vali á fallegasta rýminu á Hæðinni. Þannig hafa nokkrar svokallaðar IP tölur kosið mörgum sinnum sama parið. IP tala er einhverskonar einkennisnúmer á hverja tölvu sem á einungis að geta kosið einu sinni. Dæmi eru um í kosningunni á Hæðinni að ein IP tala hafi kosið mörg hundruð sinnum á dag í kosningunni. Hjalti Egilsson vefstjóri 365 segir að málið hafi verið skoðað eftir að bera fór á töluverðu misræmi á milli niðurstöðu dómnefndar, umræðu á bloggum og úrslitum kosninganna. Í ljós hafi komið að nokkrar IP tölur hafi kosið ítrekað sama parið. Ávallt sé fylgst með því sem gerist í kosningum á Vísi og gripið í taumana ef grunur leiki á að verið sé að misnota kerfið. Sá möguleiki sé þó alltaf til staðar á netinu og þess vegna séu kosningar af þessu tagi skoðaðar reglulega. Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri þáttanna segir að ómögulegt hafi verið að vita af svindlinu. Hin pörin hafi þó bent á að ekki væri allt með felldu; „Það var líka ótrúlegt að sama parið væri alltaf að fá flest atkvæði á Vísi. Það var ekki í samræmi við kosningu sem við vorum með á vef Stöðvar 2." Hrafnhildur bendir á að kosningin á Vísi eða öðrum netmiðlum hafi ekkert vægi í úrslitaþættinum, hún hafi einungis verið sett upp til gamans fyrir lesendur. Úrslitin ráðist með símakosningu sem hófst eftir þáttinn á fimmtudag og stendur fram að því að tilkynnt verður um sigurvegarann. Úrslitaþátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 næstkomandi fimmtudagskvöld. En nánari upplýsingar um þættina og pörin má finna hér ásamt spjalli og upplýsingum um rýmin og hluti í þeim.
Hæðin - efni Menning Mest lesið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Lífið Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Lífið Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Tónlist „Aldraðir bræður“ leigðu sér hjólastóla með ökumönnum Ferðalög Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Lífið Fleiri fréttir Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita Sjá meira