Enski boltinn

Beckham kominn út í grátt

Beckham er orðinn eins og Arsene Wenger til höfuðsins
Beckham er orðinn eins og Arsene Wenger til höfuðsins
David Beckham er nú við æfingar hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Arsenal eins og fram hefur komið. Beckham vekur jafnan athygli fyrir útspil sín í hártískunni og nú er engu líkara en að knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hafi verið fyrirmyndin.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×