Enski boltinn

Jafnt á Villa Park í hálfleik

NordicPhotos/GettyImages
Ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik í viðureign Aston Villa og Manchester United sem er lokaleikurinn í bikartörn dagsins á Englandi. Leikurinn hefur verið frekar bragðdaufur og Villa-menn verið afar varkárir í sínum sóknaraðgerðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×