Innlent

Óli Stef ekki með um helgina

Ólafur Stefánsson
Ólafur Stefánsson

Ólafur Stefánsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handbolta verður ekki með í nætu tveimur leikjum liðsins á evrópumeistaramótinu í handbolta. Ólafur er með rifinn vöðva aftan í læri.

Það verður því á brattann að sækja fyrir íslenska liðið gegn Slóvökum og Frökkum en þeir leikir fara fram um helgina.

Sjá nánar hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×