Innlent

Þyrla Gæslunnar sótti veikan mann til Stykkishólms

Úr myndasafni,
Úr myndasafni, MYND/Sigurður Jökull

Þyrla Landhelgisgæslunnar var send til Stykkishólms seint í gærkvöldi til að sækja þangað sjúkling, sem hafði farið í hjartastopp. Þar sem þá gekk á með éljum og færð var ótrygg landveginn, var óskað eftir þyrlu, sem flutti sjúklinginn á Landsspítalann í Reyjavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×