Vanmat Hollendinga er von íslenska liðsins 10. október 2008 19:46 Pétur Pétursson Mynd/Anton Brink "Ég er alveg sannfærður um það að hollenska liðið telur okkur ekki vera mikla fyrirstöðu," sagði Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í leik liðanna í undankeppni HM í knattspyrnu á morgun. Pétur er öllum hnútum kunnugur í Hollandi eftir að hafa leikið þar sem atvinnumaður. Hann reiknar með því að heimamenn mæti nokkuð hrokafullir til leiks á morgun. "Ég er ansi hræddur um að þeirra leikmenn fari út á völlinn með þessu hugarfari. Ég veit ekki hvort á að kalla það hroka eða eitthvað annað - en hollenska liðið er bara svona. Ég held að reikni ekki margir með því að við spilum góðan leik á móti svona þjóð og það er kannski tækifæri sem við verðum að nýta," sagði Pétur. "Við munum leggja upp með ákveðna taktík á móti Hollendingunum og leikmenn reyna að fara eftir henni. Það á ekkert að koma okkur sérstaklega á óvart hjá þessu liði, en við vitum það líka að hollensku leikmennirnir eru að spila með bestu liðum í heiminum," sagði Pétur. Við spurðum hann hverjir væru helstu styrkleikar hollenska liðsins og hvernig væri helst að bregðast við þeim. "Þeir eru rosalega góðir á boltann og eru með frábæran leikskilningi, en svo eru líka margir leikmenn í þessu liði sem gera eitthvað alveg óvænt í hverjum leik. Það er mjög erfitt að eiga við svona menn. Hollendingarnir vilja sækja stíft en áhorfendur verða líka óþolinmóðir og gætu alveg farið að baula á þá ef þeir verða ekki búnir að skora eftir 10 mínútur. Ég hugsa að við fáum meiri tíma til að spila boltanum á móti Hollendingum og ef þær sækja stíft, gæti það gefið okkur góð færi á að ná að skora á þá. Það versta sem gæti komið fyrir væri líklega ef þeir ná að skora snemma, því það er líklega erfiðara að jafna á móti Hollandi en Noregi," sagði Pétur og vísaði til leik íslenska liðsins í Osló. Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Sjá meira
"Ég er alveg sannfærður um það að hollenska liðið telur okkur ekki vera mikla fyrirstöðu," sagði Pétur Pétursson aðstoðarlandsliðsþjálfari í samtali við Vísi þegar hann var spurður út í leik liðanna í undankeppni HM í knattspyrnu á morgun. Pétur er öllum hnútum kunnugur í Hollandi eftir að hafa leikið þar sem atvinnumaður. Hann reiknar með því að heimamenn mæti nokkuð hrokafullir til leiks á morgun. "Ég er ansi hræddur um að þeirra leikmenn fari út á völlinn með þessu hugarfari. Ég veit ekki hvort á að kalla það hroka eða eitthvað annað - en hollenska liðið er bara svona. Ég held að reikni ekki margir með því að við spilum góðan leik á móti svona þjóð og það er kannski tækifæri sem við verðum að nýta," sagði Pétur. "Við munum leggja upp með ákveðna taktík á móti Hollendingunum og leikmenn reyna að fara eftir henni. Það á ekkert að koma okkur sérstaklega á óvart hjá þessu liði, en við vitum það líka að hollensku leikmennirnir eru að spila með bestu liðum í heiminum," sagði Pétur. Við spurðum hann hverjir væru helstu styrkleikar hollenska liðsins og hvernig væri helst að bregðast við þeim. "Þeir eru rosalega góðir á boltann og eru með frábæran leikskilningi, en svo eru líka margir leikmenn í þessu liði sem gera eitthvað alveg óvænt í hverjum leik. Það er mjög erfitt að eiga við svona menn. Hollendingarnir vilja sækja stíft en áhorfendur verða líka óþolinmóðir og gætu alveg farið að baula á þá ef þeir verða ekki búnir að skora eftir 10 mínútur. Ég hugsa að við fáum meiri tíma til að spila boltanum á móti Hollendingum og ef þær sækja stíft, gæti það gefið okkur góð færi á að ná að skora á þá. Það versta sem gæti komið fyrir væri líklega ef þeir ná að skora snemma, því það er líklega erfiðara að jafna á móti Hollandi en Noregi," sagði Pétur og vísaði til leik íslenska liðsins í Osló.
Mest lesið Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Sport Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Fótbolti Bradley Beal til Clippers Körfubolti Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Fótbolti Fleiri fréttir Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Sjá meira