Enski boltinn

Barton laus gegn tryggingu

NordicPhotos/GettyImages
Joey Barton hefur verið látinn laus úr fangelsi gegn tryggingu. Honum var fyrr í dag neitað að losna úr fangelsinu, en eftir klukkustundar réttarhöld nú síðdegis samþykkti dómari að leysa hann úr haldi. Hann mætir aftur fyrir rétt þann 16. janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×