Enski boltinn

Vill ljúka ferlinum hjá Chelsea

NordicPhotos/GettyImages
Frank Lampard hefur nú tekið af allan vafa um framtíð sína ef marka má viðtal við kappann í London Evening Standard. "Ég vil ljúka ferlinum hjá Chelsea, það er það eina sem ég vil," sagði Lampard, en samningaviðræður milli hans og Chelsea hafa gengið illa undanfarin misseri.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×