Fótbolti

Dóra framlengdi við Malmö

Mynd/Scanpix
Landsliðskonan Dóra Stefánsdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska úrvalsdeildarfélagið Malmö um tvö ár. Dóra er nú á fullu í undirbúningi íslenska landsliðsins fyrir landsleikinn mikilvæga gegn Írum á Laugardalsvelli á fimmtudaginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×