Kosningasvindl á Hæðinni 3. maí 2008 15:55 Hver tölva hefur svokallað IP númer sem skráist inn í vefkerfi við kosningu. MYND/Getty Images Tölvudeild 365 hefur komist að töluverðu kosningasvindli á Vísi í vali á fallegasta rýminu á Hæðinni. Þannig hafa nokkrar svokallaðar IP tölur kosið mörgum sinnum sama parið. IP tala er einhverskonar einkennisnúmer á hverja tölvu sem á einungis að geta kosið einu sinni. Dæmi eru um í kosningunni á Hæðinni að ein IP tala hafi kosið mörg hundruð sinnum á dag í kosningunni. Hjalti Egilsson vefstjóri 365 segir að málið hafi verið skoðað eftir að bera fór á töluverðu misræmi á milli niðurstöðu dómnefndar, umræðu á bloggum og úrslitum kosninganna. Í ljós hafi komið að nokkrar IP tölur hafi kosið ítrekað sama parið. Ávallt sé fylgst með því sem gerist í kosningum á Vísi og gripið í taumana ef grunur leiki á að verið sé að misnota kerfið. Sá möguleiki sé þó alltaf til staðar á netinu og þess vegna séu kosningar af þessu tagi skoðaðar reglulega. Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri þáttanna segir að ómögulegt hafi verið að vita af svindlinu. Hin pörin hafi þó bent á að ekki væri allt með felldu; „Það var líka ótrúlegt að sama parið væri alltaf að fá flest atkvæði á Vísi. Það var ekki í samræmi við kosningu sem við vorum með á vef Stöðvar 2." Hrafnhildur bendir á að kosningin á Vísi eða öðrum netmiðlum hafi ekkert vægi í úrslitaþættinum, hún hafi einungis verið sett upp til gamans fyrir lesendur. Úrslitin ráðist með símakosningu sem hófst eftir þáttinn á fimmtudag og stendur fram að því að tilkynnt verður um sigurvegarann. Úrslitaþátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 næstkomandi fimmtudagskvöld. En nánari upplýsingar um þættina og pörin má finna hér ásamt spjalli og upplýsingum um rýmin og hluti í þeim. Hæðin - efni Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sjá meira
Tölvudeild 365 hefur komist að töluverðu kosningasvindli á Vísi í vali á fallegasta rýminu á Hæðinni. Þannig hafa nokkrar svokallaðar IP tölur kosið mörgum sinnum sama parið. IP tala er einhverskonar einkennisnúmer á hverja tölvu sem á einungis að geta kosið einu sinni. Dæmi eru um í kosningunni á Hæðinni að ein IP tala hafi kosið mörg hundruð sinnum á dag í kosningunni. Hjalti Egilsson vefstjóri 365 segir að málið hafi verið skoðað eftir að bera fór á töluverðu misræmi á milli niðurstöðu dómnefndar, umræðu á bloggum og úrslitum kosninganna. Í ljós hafi komið að nokkrar IP tölur hafi kosið ítrekað sama parið. Ávallt sé fylgst með því sem gerist í kosningum á Vísi og gripið í taumana ef grunur leiki á að verið sé að misnota kerfið. Sá möguleiki sé þó alltaf til staðar á netinu og þess vegna séu kosningar af þessu tagi skoðaðar reglulega. Hrafnhildur Gunnarsdóttir leikstjóri þáttanna segir að ómögulegt hafi verið að vita af svindlinu. Hin pörin hafi þó bent á að ekki væri allt með felldu; „Það var líka ótrúlegt að sama parið væri alltaf að fá flest atkvæði á Vísi. Það var ekki í samræmi við kosningu sem við vorum með á vef Stöðvar 2." Hrafnhildur bendir á að kosningin á Vísi eða öðrum netmiðlum hafi ekkert vægi í úrslitaþættinum, hún hafi einungis verið sett upp til gamans fyrir lesendur. Úrslitin ráðist með símakosningu sem hófst eftir þáttinn á fimmtudag og stendur fram að því að tilkynnt verður um sigurvegarann. Úrslitaþátturinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 næstkomandi fimmtudagskvöld. En nánari upplýsingar um þættina og pörin má finna hér ásamt spjalli og upplýsingum um rýmin og hluti í þeim.
Hæðin - efni Menning Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sjá meira