Slíkar rangfærslur í yfirlýsingu að nefndin vill ekki elta ólar við þær 10. janúar 2008 13:29 MYND/GVA Pétur Kr. Hafstein, formaður dómnefndar sem metur hæfni dómara, segir slíkar rangfærslur yfirlýsingu Árna M. Mathiesen, setts dómsmálaráðherra, í dómaramálinu að nefndin vilji ekki elta ólar við þær í fjölmiðlum. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um yfirlýsingu ráðherra frá því í morgun en vísar í greinagerð nefndarinnar frá því í gær og segir að nefndin standi við hana að öllu leyti. Ákvörðun Árna Mathiesen, að skipa Þorstein Davíðsson í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Austurlands þrátt fyrir að þrír menn hafi verið metnir hæfari en Þorsteinn, hefur dregið dilk á eftir sér. Einn þeirra sem metinn var hæfari en Þorsteinn hefur þegar ákveðið að kvarta til umboðsmanns Alþingis eftir rökstuðning ráðherra. Þá sendi nefndin sem mat hæfni umsækjenda um dómarastöðuna frá sér greinargerð í gær þar sem Árni Mathiesen er gagnrýndur harðlega. Sagði hún settan dómsmálaráðherra hafa tekið ómálefnalega ákvörðun og hafa vegið að starfsheiðri og tilverugrundvelli dómnefndarinnar. Enn fremur sakaði dómnefndin ráðherra um óvönduð vinnubrögð og að aldrei hafi í 16 ára sögu nefndarinnar verið gengið gegn áliti hennar. Árni svaraði dómnendinni í morgun og sagði umsögn hennar um umsækjendur um dómaraembætti gallaða, ógagnsæja, lítt rökstudda og innra ósamræmis hafi gætt við mat á reynslu sem hin ýmsu störf gefa. Benti Árni enn fremur á að ráðherra bæri í störfum sínum að taka sjálfstæða afstöðu til mála sem fyrir hann væru lögð. Það væri ráðherrann sem hefði skipunarvaldið og þar með ábyrgðina og umsögn nefndarinnar væri ekki bindandi samkvæmt lögum. Enn fremur væri það rangt hjá nefndinni að það væri einsdæmi að ráðherra færi ekki að áliti nefndarinnar. Um það væri bæði nýleg og eldri dæmi. Fréttamaður Stöðvar 2 leitaði eftir viðtali við Árna vegna málsins í morgun en hann vildi ekki tjá sig um málið og vísaði aðeins á yfirlýsinguna. Yfirlýsingu Árna Mathiesen og greinargerð dómnefndarinnar má sjá hér að neðan. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Pétur Kr. Hafstein, formaður dómnefndar sem metur hæfni dómara, segir slíkar rangfærslur yfirlýsingu Árna M. Mathiesen, setts dómsmálaráðherra, í dómaramálinu að nefndin vilji ekki elta ólar við þær í fjölmiðlum. Hann vill að öðru leyti ekki tjá sig um yfirlýsingu ráðherra frá því í morgun en vísar í greinagerð nefndarinnar frá því í gær og segir að nefndin standi við hana að öllu leyti. Ákvörðun Árna Mathiesen, að skipa Þorstein Davíðsson í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Norðurlands eystra og Austurlands þrátt fyrir að þrír menn hafi verið metnir hæfari en Þorsteinn, hefur dregið dilk á eftir sér. Einn þeirra sem metinn var hæfari en Þorsteinn hefur þegar ákveðið að kvarta til umboðsmanns Alþingis eftir rökstuðning ráðherra. Þá sendi nefndin sem mat hæfni umsækjenda um dómarastöðuna frá sér greinargerð í gær þar sem Árni Mathiesen er gagnrýndur harðlega. Sagði hún settan dómsmálaráðherra hafa tekið ómálefnalega ákvörðun og hafa vegið að starfsheiðri og tilverugrundvelli dómnefndarinnar. Enn fremur sakaði dómnefndin ráðherra um óvönduð vinnubrögð og að aldrei hafi í 16 ára sögu nefndarinnar verið gengið gegn áliti hennar. Árni svaraði dómnendinni í morgun og sagði umsögn hennar um umsækjendur um dómaraembætti gallaða, ógagnsæja, lítt rökstudda og innra ósamræmis hafi gætt við mat á reynslu sem hin ýmsu störf gefa. Benti Árni enn fremur á að ráðherra bæri í störfum sínum að taka sjálfstæða afstöðu til mála sem fyrir hann væru lögð. Það væri ráðherrann sem hefði skipunarvaldið og þar með ábyrgðina og umsögn nefndarinnar væri ekki bindandi samkvæmt lögum. Enn fremur væri það rangt hjá nefndinni að það væri einsdæmi að ráðherra færi ekki að áliti nefndarinnar. Um það væri bæði nýleg og eldri dæmi. Fréttamaður Stöðvar 2 leitaði eftir viðtali við Árna vegna málsins í morgun en hann vildi ekki tjá sig um málið og vísaði aðeins á yfirlýsinguna. Yfirlýsingu Árna Mathiesen og greinargerð dómnefndarinnar má sjá hér að neðan.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira