Nýja húsnæðið að springa utan af Ikea 11. janúar 2008 16:23 Frá byggingu Ikea í Urriðaholti. Hið nýja verslunarhúsnæði Ikea í Garðabæ er þegar orðið of lítið þrátt fyrir að hafa einungis verið tekið í notkun fyrir rúmu ári. Þórarinn Hjörtur Ævarsson framkvæmdastjóri segir að langtímaáætlun sem gerði ráð fyrir að ekki þyrfti að stækka verslunina fyrstu tvö til þrjú árin sé löngu úrelt. Nú sé húsnæðið að springa utan af þeim og þeir þurfi líklega að koma sér upp lagerhúsnæði annars staðar. Þegar áætlanir um flutning og byggingu nýja hússins voru gerðar fyrir fjórum til fimm árum var sem dæmi ekki fyrirséð aukning á fjölda innflytjenda til landsins. „Við erum líklega ein af fyrstu stoppistöðum innflytjenda sem fjölmargir koma ekki með neitt nema ferðatöskur hingað til lands," segir hann. Helstu umkvörtunarefni viðskiptavinanna eru að það það sé of lítið til. „Við erum kannski með 100 gáma niðrá höfn, en komum vörunni ekki inn í verslunina," segir Þórarinn og bætir við að það sé náttúrulega lúxusvandamál, en ömurlegt ástand engu að síður. Nú þegar ekki verður hjá því komist að stækka verslunina verður langtímaáætlun gerð til ársins 2017 en gera má ráð fyrir að það verði margra ára ferli að fá leyfi. Verslunin er á mörkum Garðabæjar og Hafnarfjarðar og ekki búið að deiliskipuleggja hraunið sem verslunin er við. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira
Hið nýja verslunarhúsnæði Ikea í Garðabæ er þegar orðið of lítið þrátt fyrir að hafa einungis verið tekið í notkun fyrir rúmu ári. Þórarinn Hjörtur Ævarsson framkvæmdastjóri segir að langtímaáætlun sem gerði ráð fyrir að ekki þyrfti að stækka verslunina fyrstu tvö til þrjú árin sé löngu úrelt. Nú sé húsnæðið að springa utan af þeim og þeir þurfi líklega að koma sér upp lagerhúsnæði annars staðar. Þegar áætlanir um flutning og byggingu nýja hússins voru gerðar fyrir fjórum til fimm árum var sem dæmi ekki fyrirséð aukning á fjölda innflytjenda til landsins. „Við erum líklega ein af fyrstu stoppistöðum innflytjenda sem fjölmargir koma ekki með neitt nema ferðatöskur hingað til lands," segir hann. Helstu umkvörtunarefni viðskiptavinanna eru að það það sé of lítið til. „Við erum kannski með 100 gáma niðrá höfn, en komum vörunni ekki inn í verslunina," segir Þórarinn og bætir við að það sé náttúrulega lúxusvandamál, en ömurlegt ástand engu að síður. Nú þegar ekki verður hjá því komist að stækka verslunina verður langtímaáætlun gerð til ársins 2017 en gera má ráð fyrir að það verði margra ára ferli að fá leyfi. Verslunin er á mörkum Garðabæjar og Hafnarfjarðar og ekki búið að deiliskipuleggja hraunið sem verslunin er við.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Fleiri fréttir Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Sjá meira