Borgar sig aldrei að gefast upp 8. janúar 2008 19:13 Ólafur F. Magnússon hefur barist einna mest fyrir því að húsin við Laugaveg 4 og 6 verði friðuð. „Ég get ekki sagt annað en að ég sé afar glaður yfir þessum fréttum enda liðin tæplega 3 ár síðan ég byrjaði að beita mér fyrir þessum málum," segir Ólafur F. Magnússon, forseti borgarstjórnar, þegar hann er spurður hvað honum finnist um ákvörðun Húsafriðunarnefndar um að beina því til menntamálaráðherra að húsin við Laugaveg 4 og 6 verði friðuð. Fyrir þremur árum blasti við sú staðreynd rífa mátti 38 af 74 húsum við Laugaveg byggð fyrir 1918 og þar af var leyfi til að rífa 9 af 13 nítjándu aldar byggingum við götuna. Ólafur segir því mikið gleðiefni að nú hafi tekist að bjarga tveimur húsum frá 19. öld en annað húsið er á meðal elstu verslunarhúsa í borginni. „Það er ákaflega dýrmætt að viðhalda samhengi götumyndarinnar á þessum stað sem markar upphaf Laugavegarins í tvíþættum skilningi," segir Ólafur og bætir því við að hann vonist eftir því að húsin verði í framhaldinu endurreist í upphaflegri mynd. „Það á eftir að koma í ljós hver gerir það en ég hef ávallt verið ófeiminn við að segja að borgaryfirvöld eigi að koma að því. Við sem höfum barist fyrir þessum málstað teljum að það sé mikið á sig leggjandi til að varðveita götumynd af þessu tagi," segir hann. Ólafur segir að þetta mál sýni að það borgi sig aldrei að gefast upp. „Baráttan virtist töpuð fyrir nokkrum dögum og ég var rödd hrópandans í eyðimörkinni," segir hann. „Þetta mál sýnir einnig hve mikil breyting hefur orðið í þessum málum innan borgarstjórnar og ekki síður utan hennar." Aðspurður hvort málið hafi verið orðið að miklu hitamáli innan borgarstjórnarmeirihlutans segir Ólafur: „Ég hef nú alltaf látið þetta mál brenna á mér en ég hef barist mjög málefnalega fyrir mínum hugsjónum í þessu máli og hef hvorki verið með hótanir né einkunargjafir í garð annara" Sé smellt á hlekkinn hér að neðan má lesa samþykkt Húsafriðunarnefndar. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Sjá meira
„Ég get ekki sagt annað en að ég sé afar glaður yfir þessum fréttum enda liðin tæplega 3 ár síðan ég byrjaði að beita mér fyrir þessum málum," segir Ólafur F. Magnússon, forseti borgarstjórnar, þegar hann er spurður hvað honum finnist um ákvörðun Húsafriðunarnefndar um að beina því til menntamálaráðherra að húsin við Laugaveg 4 og 6 verði friðuð. Fyrir þremur árum blasti við sú staðreynd rífa mátti 38 af 74 húsum við Laugaveg byggð fyrir 1918 og þar af var leyfi til að rífa 9 af 13 nítjándu aldar byggingum við götuna. Ólafur segir því mikið gleðiefni að nú hafi tekist að bjarga tveimur húsum frá 19. öld en annað húsið er á meðal elstu verslunarhúsa í borginni. „Það er ákaflega dýrmætt að viðhalda samhengi götumyndarinnar á þessum stað sem markar upphaf Laugavegarins í tvíþættum skilningi," segir Ólafur og bætir því við að hann vonist eftir því að húsin verði í framhaldinu endurreist í upphaflegri mynd. „Það á eftir að koma í ljós hver gerir það en ég hef ávallt verið ófeiminn við að segja að borgaryfirvöld eigi að koma að því. Við sem höfum barist fyrir þessum málstað teljum að það sé mikið á sig leggjandi til að varðveita götumynd af þessu tagi," segir hann. Ólafur segir að þetta mál sýni að það borgi sig aldrei að gefast upp. „Baráttan virtist töpuð fyrir nokkrum dögum og ég var rödd hrópandans í eyðimörkinni," segir hann. „Þetta mál sýnir einnig hve mikil breyting hefur orðið í þessum málum innan borgarstjórnar og ekki síður utan hennar." Aðspurður hvort málið hafi verið orðið að miklu hitamáli innan borgarstjórnarmeirihlutans segir Ólafur: „Ég hef nú alltaf látið þetta mál brenna á mér en ég hef barist mjög málefnalega fyrir mínum hugsjónum í þessu máli og hef hvorki verið með hótanir né einkunargjafir í garð annara" Sé smellt á hlekkinn hér að neðan má lesa samþykkt Húsafriðunarnefndar.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Fleiri fréttir „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Sjá meira