Mótmælahópar sameinast á laugardag 29. október 2008 09:36 Frá mótmælum um síðustu helgi. Sættir hafa náðst í deilum tveggja hópa sem stóðu fyrir mótmælum í borginni um síðustu helgi. Þeir hafa nú sameinað krafta sína og blása til kröftugra mótmæla á laugardaginn kemur. Hópurinn hefur sameinast undir nafninu Nýir tímar og stendur fyrir kröfugöngu á laugardag klukkan 14. Safnast verður saman við Hlemm og gengið niður Laugaveginn og að Austuvelli þar sem fluttar verða ræður. Meðal þeirra sem taka til máls eru Hörður Torfason tónlistarmaður en þetta er þriðju helgina í röð sem efnt er til mótmæla. Að sögn Sigurlaugar Ragnarsdóttur, talsmanns samtakanna er krafan skýr, að ríkisstjórnin víki og kosið verði í landinu strax. Sigurlaug segir misskilning og mikinn hraða í skipulagninu mótmæla hafa valdið því að til deilna hafi komið á milli mótmælenda á laugardag. Sættir hafi náðst snemma í vikunni og nú vinni menn saman að baráttunni. Hún segir hin nýju samtök óháð stjórnmálum og peningaöflum og að gríðarlegur áhugi sé fyrir mótmælunum. Sérstaklega sé mikið um ungt fólk sem sé orðið þreytt á ástandinu. „Nú er unga fólkið rísa upp og það verður áberandi í göngunni. Krafan er skýr, vík burt ríkisstjórn og kosningar strax. Við viljum allt nýtt, nýja hugsun og ný gildi í þessu landi," segir Sigurlaug og bætir við að nú gildi að fólk sameinist í eitt skipti fyrir öll. Sigurlaug segir að gangan á laugardaginn verði litrík enda sé ungt fólk á fullu að útbúa plaköt og kröfuspjöld og fleira. Að vinnunni komi ýmsir hönnuðir og fleiri góðir aðilar. „Unga fólkið sem mun erfa þetta land er að rísa svoleiðis upp. Þetta er fólkið sem hefur verið með litlu fyrirtækin og þekkir allar leiðir til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Ég hvet þetta fólk til þess að flytja ekki af landinu heldur taka þátt í uppbyggingunni," segir Sigurlaug. Nýir tímar hafa opnað heimasíðu, nyirtimar.com. Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Fleiri fréttir Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Sjá meira
Sættir hafa náðst í deilum tveggja hópa sem stóðu fyrir mótmælum í borginni um síðustu helgi. Þeir hafa nú sameinað krafta sína og blása til kröftugra mótmæla á laugardaginn kemur. Hópurinn hefur sameinast undir nafninu Nýir tímar og stendur fyrir kröfugöngu á laugardag klukkan 14. Safnast verður saman við Hlemm og gengið niður Laugaveginn og að Austuvelli þar sem fluttar verða ræður. Meðal þeirra sem taka til máls eru Hörður Torfason tónlistarmaður en þetta er þriðju helgina í röð sem efnt er til mótmæla. Að sögn Sigurlaugar Ragnarsdóttur, talsmanns samtakanna er krafan skýr, að ríkisstjórnin víki og kosið verði í landinu strax. Sigurlaug segir misskilning og mikinn hraða í skipulagninu mótmæla hafa valdið því að til deilna hafi komið á milli mótmælenda á laugardag. Sættir hafi náðst snemma í vikunni og nú vinni menn saman að baráttunni. Hún segir hin nýju samtök óháð stjórnmálum og peningaöflum og að gríðarlegur áhugi sé fyrir mótmælunum. Sérstaklega sé mikið um ungt fólk sem sé orðið þreytt á ástandinu. „Nú er unga fólkið rísa upp og það verður áberandi í göngunni. Krafan er skýr, vík burt ríkisstjórn og kosningar strax. Við viljum allt nýtt, nýja hugsun og ný gildi í þessu landi," segir Sigurlaug og bætir við að nú gildi að fólk sameinist í eitt skipti fyrir öll. Sigurlaug segir að gangan á laugardaginn verði litrík enda sé ungt fólk á fullu að útbúa plaköt og kröfuspjöld og fleira. Að vinnunni komi ýmsir hönnuðir og fleiri góðir aðilar. „Unga fólkið sem mun erfa þetta land er að rísa svoleiðis upp. Þetta er fólkið sem hefur verið með litlu fyrirtækin og þekkir allar leiðir til að koma skilaboðum sínum á framfæri. Ég hvet þetta fólk til þess að flytja ekki af landinu heldur taka þátt í uppbyggingunni," segir Sigurlaug. Nýir tímar hafa opnað heimasíðu, nyirtimar.com.
Mest lesið Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Innlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Fleiri fréttir Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Sjá meira