Enski boltinn

Mourinho í léttum dúr (myndband)

Jose Mourinho ákvað að gefa ekki kost á sér í starf landsliðsþjálfara Englendinga á dögunum og margir hafa eflaust óskað eftir því að Portúgalinn útskýrði ákvörðun sína betur.

Í myndskeiðinu sem fylgir fréttinni hafa gamansamir menn ákveðið að taka málið í sínar hendur og stilla "Hinum Einstaka" fyrir framan sjónvarpsmyndavélarnar. Kannski til að létta mönnum andann í jólaörtröðinni. Smelltu hér til að sjá þennan einstaka Jose Mourinho segja frá stöðu mála.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×