Enski boltinn

Verðandi kona Hleb er ekki spéhrædd

Verðandi frú Hleb er til hægri á myndinni
Verðandi frú Hleb er til hægri á myndinni Mynd/TheSun

Miðjumaðurinn Alexander Hleb hjá Arsenal ætlar að feta í fótspor félaga síns Ashley Cole með því að giftast poppstjörnu. Sú kallar sig Nastyu og er í stúlknahljómsveitinni Topless frá Hvíta-Rússlandi.

"Við ætlum að gifta okkur í sumar. Ég hef lengi leitað að konu drauma minna og nú hef ég fundið hana. Nastya er yndæl og hrein manneskja," sagði Hleb.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×