Indianapolis Supercross úrslit. 26. mars 2007 18:03 Mynd/TWMX Chad Reed rauk af stað og náði frábæru starti á meðan Stewart feilgíraði og hrapaði niður um sæti. Chad keyrði mjög vel og jók forskot sitt á þá Tim Ferry og Grant Langston. Eftir fyrsta pallinn var James Bubba í 19. sæti og biðu áhorfendur spenntir eftir því hvort hann myndi ná að vinna sig upp. Eftir fyrsta hringinn var Reed fyrstur, Tim Ferry annar og Grant Langston þriðji og á meðan þessir menn einbeittu sér á að halda sinni stöðu og ná fyrsta sætinu var James Bubba að keyra sig hægt og rólega upp um sæti. Næstu tíu hringina var spennan í hámarki, Tim var að pressa á Chad og James að nálgast fyrstu menn og tók það James Bubba aðeins 4 hringi í viðbót að komast í þriðja sætið og eftir það tók gífurleg spenna við. Stewart náði fljótt Tim Ferry og þá var aðeins Chad Reed eftir. Á 15. hringnum tók Stewart innri línuna á Chad og náði að fara fram úr honum og var þá kominn í fyrsta sætið. Síðustu hringirnir voru rosalegir en Chad misreiknaði sig aðeins á einum stökkpallinum með þeim afleiðingum að Stewart náði að lengja forskotið sitt um nokkrar hjólalengdir og koma fyrstur í mark. „Þetta var frábær keppni en ég skal alveg viðurkenna það að ég var orðinn frekar hræddur við Chad undir lokin." Sagði James Bubba Stewart undir lok keppninnar. Staðan er þá þessi eftir tólftu umferð: James Stewart (285 stig/9 sigrar) Chad Reed (253/1 sigur) Tim Ferry (203) Kevin Windham (167) Ricky Carmichael (160/2 sigrar) Akstursíþróttir Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Chad Reed rauk af stað og náði frábæru starti á meðan Stewart feilgíraði og hrapaði niður um sæti. Chad keyrði mjög vel og jók forskot sitt á þá Tim Ferry og Grant Langston. Eftir fyrsta pallinn var James Bubba í 19. sæti og biðu áhorfendur spenntir eftir því hvort hann myndi ná að vinna sig upp. Eftir fyrsta hringinn var Reed fyrstur, Tim Ferry annar og Grant Langston þriðji og á meðan þessir menn einbeittu sér á að halda sinni stöðu og ná fyrsta sætinu var James Bubba að keyra sig hægt og rólega upp um sæti. Næstu tíu hringina var spennan í hámarki, Tim var að pressa á Chad og James að nálgast fyrstu menn og tók það James Bubba aðeins 4 hringi í viðbót að komast í þriðja sætið og eftir það tók gífurleg spenna við. Stewart náði fljótt Tim Ferry og þá var aðeins Chad Reed eftir. Á 15. hringnum tók Stewart innri línuna á Chad og náði að fara fram úr honum og var þá kominn í fyrsta sætið. Síðustu hringirnir voru rosalegir en Chad misreiknaði sig aðeins á einum stökkpallinum með þeim afleiðingum að Stewart náði að lengja forskotið sitt um nokkrar hjólalengdir og koma fyrstur í mark. „Þetta var frábær keppni en ég skal alveg viðurkenna það að ég var orðinn frekar hræddur við Chad undir lokin." Sagði James Bubba Stewart undir lok keppninnar. Staðan er þá þessi eftir tólftu umferð: James Stewart (285 stig/9 sigrar) Chad Reed (253/1 sigur) Tim Ferry (203) Kevin Windham (167) Ricky Carmichael (160/2 sigrar)
Akstursíþróttir Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira