Innlent

Tónleikum til styrktar krabbameinssjúkra frestað vegna veðurs

Einar Bárðarson
Einar Bárðarson

Tónleikum sem halda átti í dag til styrktar krabbameinssjúkra barna hefur verið frestað vegna veðurs. „Okkur þykir þetta mjög leitt, en það þótti bara algert óráð að halda tónleikana í þessu veðri," sagði Einar Bárðarson, skipuleggjandi tónleikana, í samtali við Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×