Innlent

Flugvél brotlenti á Arnarvatnsheiði

TF-Líf
TF-Líf

Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-Líf var kölluð að Arnarvatnsheiði vegna lítillar einkaflugvélar sem hlekktist þar á í lendingu. Að sögn starfsmanna í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar varð flugmanni vélarinnar ekki meint af. Fulltrúar frá Rannsóknarnefnd flugslysa rannsakar tildrög óhappsins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×