Innlent

Bjargað úr vök

Björgunarþyrla Landhelgisgæslunnar hífði rétt í þessi karlmann á sjötugsaldri upp úr vök í Másvatni á Mýrum. Maðurinn var einn á ferð á vélsleða þegar ísinn á vatninu gaf sig. Hann hringdi sjálfur eftir aðstoð.

Björgunarsveitin Brák í Borgarnesi var einnig kölluð á vettvang.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×