Enski boltinn

Butt framlengir við Newcastle

Butt var í láni hjá Birmingham leiktíðina 2005-06
Butt var í láni hjá Birmingham leiktíðina 2005-06 NordicPhotos/GettyImages
Reynsluboltinn Nicky Butt hefur framlengt samning sinn við Newcastle um eitt ár og verður því hjá félaginu út leiktíðina 2009. Hann er 32 ára gamall og spilaði lengst af hjá Manchester United, en gekk í raðir Newcastle árið 2004 fyrir 2,5 milljónir punda. Hann á að baki 93 leiki með þeim svarthvítu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×