Enski boltinn

Villa komið í hóp aðdáenda Eiðs Smára

AFP
Breska blaðið Daily Star fullyrðir að Aston Villa sé nýjasta félagið á Englandi sem ætli sér að reyna að klófesta Eið Smára Guðjohnsen frá Barcelona í janúar. Blaðið segir að Villa sé tilbúið að splæsa 10 milljónum punda í Eið og Justin Hoyte í janúar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×