Enski boltinn

Gerrard verður ekki með í kvöld

NordicPhotos/GettyImages
Fyrirliðinn Steven Gerrard verður ekki með Liverpool í kvöld þegar liðið sækir Chelsea heim í stórleiknum í 8 liða úrslitum enska deildarbikarsins. Gerrard er með magapest og því gæti Spánverjinn Xabi Alonso hugsanlega fengið sitt fyrsta tækifæri síðan hann meiddist í október.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×