Innlent

Röskun á áætlun langferðabifreiða

Athugað verður með ferð til Keflavíkur klukkan hálfeitt.
Athugað verður með ferð til Keflavíkur klukkan hálfeitt.

Töluverð röskun hefur verið á ferðum langferðabifreiða frá Bifreiðamiðstöð Íslands vegna veðurs. Sérleyfisbílar Keflavíkur hafa haldið óbreyttri áætlun í morgun. Þingvallarleið ætlar að athuga með ferð klukkan hálfeitt í dag. Þá verður reynt að fara til Akureyrar klukkan fimm og í Snæfellsbæ klukkan hálfsex. Að öðru leyti liggja ferðir niðri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×