Innlent

Tryggvi áfram umboðsmaður Alþingis

Tryggvi Gunnarsson var endurkjörinn umboðsmaður Alþingis á þingfundi í morgun. Kosning fór fram um mann í embættið og hlaut Tryggi öll greidd atkvæði, eða 55.

Lýsti forseti hann réttkkjörinn í embættið og óskaði honum velfarnaðar í starfi. Hann verður því umboðsmaður Alþingis til 31. desember 2011 þegar umboðsmaður verður næst kosinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×