Innlent

Freyja Haraldsdóttir er kona ársins

Freyja Haraldsdóttir er kona ársins 2007, segir tímaritið Nýtt líf. Í umfjöllun blaðsins um Freyju segir að hún sé ein af hetjum samtímans. Baráttukona með ríka réttlætiskennd sem hefur helgað líf sitt því að breyta viðhorfum til fólks með fötun og stuðla að því að samfélagið geri ráð fyrir öllum. Fyrst og fremst er hún þakklát fyrir lífið og ákveðin í að njóta þess til hins ýtrasta.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×