Tekjuafgangur ríkissjóðs tæpir 40 milljarðar á næsta ári 11. desember 2007 11:24 MYND/GVA Gert er ráð fyrir að tekjuafgangur ríkissjóðs á næsta ári verði rúmir 39,2 milljarðar króna samkvæmt framhaldsáliti meirihluta fjárlaganefndar milli annarrar og þriðju umræðu um fjárlög næsta árs.Vísað er í endurskoðaðra tekjuáætlun efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins þar sem gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins á næsta ári verð rúmir 473 milljarðar króna. Er það rúmlega fjögurra milljarða króna hækkun á milli umræðna um frumvarpið og munar þar mestu um fjóra milljarða sem greiddir eru fyrir eignir á fyrrum varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Þá hækka ríkistekjur af flugvallasköttum og varaflugvallagjaldi um 110 milljónir króna.Samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar aukast útgjöld ríkissjóðs um 2,6 milljarða króna milli annarrar og þriðju umræðu um fjárlögin. Það má meðal annars rekja til aðgerða sem samþykkt var að ráðast í á næsta ári til að bæta stöðu öryrkja og aldraðra.Þannig er gert ráð fyrir að fjárheimild félagsmálaráðuneytisins verði aukin um nærri 2,2 milljarða vegna aðgerðanna en fjárheimild heilbrigðisráðuneytisins verði lækkuð um tæpan milljarð meðal annars vegna flutninga verkefna frá heilbrigðisráðuneyti til félagsmálaráðuneytis.Þá er einnig lagt til að fjárheimild fjármálaráðuneytisins verði hækkuð um tæpa 1,2 milljarða, aðallega vegna kostnaðar við verkefni tengd gamla varnarsvæðinu. Þar er einkum um að ræða útgjöld í tengslum við hreinsun svæðisins og lagfæringar og breytingar á fasteignum til að koma þeim í söluhæfara ástand. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Gert er ráð fyrir að tekjuafgangur ríkissjóðs á næsta ári verði rúmir 39,2 milljarðar króna samkvæmt framhaldsáliti meirihluta fjárlaganefndar milli annarrar og þriðju umræðu um fjárlög næsta árs.Vísað er í endurskoðaðra tekjuáætlun efnahagsskrifstofu fjármálaráðuneytisins þar sem gert er ráð fyrir að tekjur ríkisins á næsta ári verð rúmir 473 milljarðar króna. Er það rúmlega fjögurra milljarða króna hækkun á milli umræðna um frumvarpið og munar þar mestu um fjóra milljarða sem greiddir eru fyrir eignir á fyrrum varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Þá hækka ríkistekjur af flugvallasköttum og varaflugvallagjaldi um 110 milljónir króna.Samkvæmt tillögu meirihluta fjárlaganefndar aukast útgjöld ríkissjóðs um 2,6 milljarða króna milli annarrar og þriðju umræðu um fjárlögin. Það má meðal annars rekja til aðgerða sem samþykkt var að ráðast í á næsta ári til að bæta stöðu öryrkja og aldraðra.Þannig er gert ráð fyrir að fjárheimild félagsmálaráðuneytisins verði aukin um nærri 2,2 milljarða vegna aðgerðanna en fjárheimild heilbrigðisráðuneytisins verði lækkuð um tæpan milljarð meðal annars vegna flutninga verkefna frá heilbrigðisráðuneyti til félagsmálaráðuneytis.Þá er einnig lagt til að fjárheimild fjármálaráðuneytisins verði hækkuð um tæpa 1,2 milljarða, aðallega vegna kostnaðar við verkefni tengd gamla varnarsvæðinu. Þar er einkum um að ræða útgjöld í tengslum við hreinsun svæðisins og lagfæringar og breytingar á fasteignum til að koma þeim í söluhæfara ástand.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Fleiri fréttir Sérsveit tók þátt í aðgerð lögreglu á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira