Oleg Blokhin hættur með Úkraínu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. desember 2007 21:08 Oleg Blokhin, fráfarandi landsliðsþjálfari Úkraínu. Nordic Photos / AFP Oleg Blokhin hætti í dag sem landsliðsþjálfari Úkraínu eftir að honum mistókst að stýra liðinu í úrslitakeppni EM 2008. „Þetta var alls ekki auðveld ákvörðun," sagði Blokhin sem lék á sínum tíma sem framherji með sovéska landsliðinu. „En ég tel að eftir fjögur ár í starfi hafi ég ekkert meira að bjóða landsliðinu. Ég kenni engum öðrum en sjálfum mér um að liðinu mistókst að komast á EM." Blokhin kom Úkraínu á HM fyrir tveimur árum og var það í fyrsta sinn í sögu landsins sem það komst í úrslitakeppni stórmóts. Úkraína mun ásamt Póllandi halda EM 2012 en næsta verkefni liðsins er undankeppni HM 2010. Samkvæmt fjölmiðlum í Úkraínu mun Blokhin hafa sóst eftir fjögurra ára samningi við úkraínska knattspyrnusambandið en núverandi samningur hans rennur út um áramótin. Blokhin vildi fá að stýra sínum mönnum í EM 2012 en formaður sambandsins var einungis reiðubúinn að bjóða honum tveggja ára samning. Úkraína er í erfiðum riðli í undankeppni HM 2010 með Króatíu og Englandi. Blokhin sagði ekkert vera í deiglunni um hvað hann myndi taka sér fyrir hendur nú né heldur sagði úkraínska knattspyrnusambandið að leit væri hafin af eftirmanni hans. Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
Oleg Blokhin hætti í dag sem landsliðsþjálfari Úkraínu eftir að honum mistókst að stýra liðinu í úrslitakeppni EM 2008. „Þetta var alls ekki auðveld ákvörðun," sagði Blokhin sem lék á sínum tíma sem framherji með sovéska landsliðinu. „En ég tel að eftir fjögur ár í starfi hafi ég ekkert meira að bjóða landsliðinu. Ég kenni engum öðrum en sjálfum mér um að liðinu mistókst að komast á EM." Blokhin kom Úkraínu á HM fyrir tveimur árum og var það í fyrsta sinn í sögu landsins sem það komst í úrslitakeppni stórmóts. Úkraína mun ásamt Póllandi halda EM 2012 en næsta verkefni liðsins er undankeppni HM 2010. Samkvæmt fjölmiðlum í Úkraínu mun Blokhin hafa sóst eftir fjögurra ára samningi við úkraínska knattspyrnusambandið en núverandi samningur hans rennur út um áramótin. Blokhin vildi fá að stýra sínum mönnum í EM 2012 en formaður sambandsins var einungis reiðubúinn að bjóða honum tveggja ára samning. Úkraína er í erfiðum riðli í undankeppni HM 2010 með Króatíu og Englandi. Blokhin sagði ekkert vera í deiglunni um hvað hann myndi taka sér fyrir hendur nú né heldur sagði úkraínska knattspyrnusambandið að leit væri hafin af eftirmanni hans.
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira